Description
VIÐ ÆTLUM AÐ BYRJA ÞENNAN MÁNUÐ MEÐ ÍSLENSKRI SPRENGJU 💣 🇮🇸 🤗Í þessum þætti ætlum við að tala um íslenska draugatrú í gegnum aldirnar og einkenni íslenskra drauga. Síðan tökum við fyrir þekktar sögur eins og t.d. um Gretti og Glám, Miklubæjar Sólveigu og Djáknann á Myrká.
Við munum einnig staldra aðeins við og kynna fyrir ykkur sjódraugana en sögur um sjórekin lík eru nokkuð algengar í íslenskri sagnahefð.
Rétt í lokin munum við svo skoða hvarfið á Bjarna Matthíasi Sigurðssyni og spjalla um myndina sem Jón Haukur tók hér um árið.
Stútfullur þáttur sem þið viljið alls ekki missa af 😁
Hlustaðu á allann þáttinn með því að smella á hlekkina hér að neðan:)
SPOTIFY ÁSKRIFT!
Fáðu draugasögu í hverri einustu viku!
SMELLTU HÉR:
https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRA
FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN
PATREON ÁSKRIFT:
https://www.patreon.com/draugasogur
*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf.
Verið velkomin til Flórída ☀️
Við vonum að þið séuð reiðubúin í smá ferðalag aðeins nær miðbaugi í þessu frosti sem lemur á okkur hér heima þessa daga :)
Sagan í dag fjallar um hvernig þjóðsaga, raunverulegir atburðir og skáldsaga hafa fléttast í Draugasögu sem við ætlum aldeilis að krafa ofan í...
Published 11/27/24
Klukkan korter í 10 á sunnudagsmorgni þann 6. október árið 1974, kemur lögreglan í Ossett á Englandi auga á mann í mjög annarlegu ástandi.
Maðurinn hljóp nakinn um götur friðsæla bæjarins.
Ekki nóg með það að maðurinn væri nakinn. Heldur var hann allur útataður blóði.
Michael Taylor var...
Published 11/20/24