Description
ÞUNGAVIKTARÞÁTTUR HÉR Á FERÐ KÆRU HLUSTENDUR ‼️Í DAG fyrir nákvæmlega 50 árum síðan, uppá SÖMU MÍNÚTU OG ÞESSI ÞÁTTUR ER GEFINN ÚT, tók Ronald DeFeo upp riffil og skaut fjölskylduna sína:
Ronald DeFeo Sr (43), Louise DeFeo (43) , Dawn (18), Allison (13) , Marc (12) & John (9)
Við tókum þetta mál fyrir árið 2020 þegar við vorum bara rétt að byrja að gefa út podcast reglulega og fannst okkur við knúin til þess að snúa til baka í þennan hrylling og segja ykkur frá ÖLLU sem tengist morðunum og draugaganginum eftir morðin þegar Lutz fjölskyldan flytur þangað inn....
En í þessum þætti eru það ekki bara VIÐ sem segjum ykkur söguna. Við fengum til liðs við okkur góða vinkonu sem er enginn önnur en Laura DiDio sem eflaust einhverjir hér kannast við þar sem við tókum viðtal við hana um Conjuring húsið hér á árum áður.
Laura DiDio er RISA nafn í þessum paranormal geira og hún var náin vinkona Ed & Lorraine Warren. Hún hefur skrifað bækur og framleitt heimildarmynd um Amityville málið, en hún stóð líka Lutz fjölskyldunni hvað næst. Hún er sú sem fékk ótakmarkað aðgengi að öllum sem komu að málinu, lykla af húsinu og hún var viðstödd þær paranormal rannsóknir sem fóru þar fram.
Það veit ENGINN lifandi maður meira um Amityville heldur en hún og við erum þakklát fyrir það að hún hafi gefið sér tíma til þess að segja okkur Íslendingum frá Amityville horrornum!
Þú getur skoðar myndir frá þætti vikunnar inná umræðuhópnum okkar á Facebook!
KOMDU Í ÁSKRIFT AF DRAUGASÖGUM OG FÁÐU ÁSKRIFTARÞÁTT Í HVERRI VIKU + OPNA ÞÆTTI ÁN AUGLÝSINGA + AÐGANG AÐ ÖLLUM ÞÁTTUM FRÁ UPPHAFI SEM ERU 500+!!
Skráðu þig í áskrift á Patreon
Skráðu þig í áskrift á Spotify
ÞÁTTUR VIKUNNAR ER Í SAMSTARFI VIÐ:
Share Iceland
Mystík Podcast
Ghostbox.is
🛑 KOMDU OG HLUSTAÐU Á ÍSLENSKAR DRAUGASÖGUR LIVE! 🛑
Miasala á Live Show
Draugasögur á Samfélagsmiðlum:
Instagram
Facebook
Tiktok
Klukkan korter í 10 á sunnudagsmorgni þann 6. október árið 1974, kemur lögreglan í Ossett á Englandi auga á mann í mjög annarlegu ástandi.
Maðurinn hljóp nakinn um götur friðsæla bæjarins.
Ekki nóg með það að maðurinn væri nakinn. Heldur var hann allur útataður blóði.
Michael Taylor var...
Published 11/20/24
Komiði sæl elsku Draugasögufjölskylda!
Við höldum áfram þar sem frá var horfið um ráðgátuna um manninn með hattinn.
Fyrir helgi snertum við aðeins á málefninu en þó einkum í gegnum persónulegu reynslu Katrínar þar sem við tókum símtal við móður hennar og kryfjum hennar sögu.
Í þetta skiptið fær...
Published 11/06/24