#3 Inni- og útikisur
Listen now
Description
Kolbrún Sara og Anna Margrét ræddu við okkur um inni- og útikisur. Er hægt að gera útikisu að innikisu? Hvað þarf að hafa í huga til að innikisum líði vel? Hverjir eru kostir og gallar við að vera útiköttur? Þessum spurningum og mörgum fleiri er svarað í þættinum.
More Episodes
Slökkviliðsmaðurinn Guðjón S. Guðjónsson kom til okkar og ræddi brunavarnir fyrir gæludýr. Þetta er seinni þáttur okkar um eldvarnir en í þætti #11 kom Erna og sagði okkur frá skelfilegum atburði sem hún lenti í. Hvað ber helst að varast? Hvernig tryggjum við öryggi dýranna okkar ef eldur kemur...
Published 12/01/21
Published 12/01/21
Erna Christiansen upplifði martröð allra dýraeigenda þegar eldur kviknaði á heimli hennar þar sem hundarnir hennar voru inni. Hún segir okkur frá þessum örlagaríka degi og lífinu eftir brunann.
Published 11/27/21