#8 Umönnun öldunga og regnbogabrúin
Listen now
Description
Eva María og Berglind ræða við Hönnu Arnórsdóttur, dýralækni, um umönnun öldunga. Hvað er hægt að gera fyrirbyggjandi til að gera ellina betri fyrir dýrin? Hvað þarf að hafa í huga þegar dýrin byrja að eldast? Við ræðum einnig síðustu kveðjuna og hvernig það ferli fer fram.
More Episodes
Slökkviliðsmaðurinn Guðjón S. Guðjónsson kom til okkar og ræddi brunavarnir fyrir gæludýr. Þetta er seinni þáttur okkar um eldvarnir en í þætti #11 kom Erna og sagði okkur frá skelfilegum atburði sem hún lenti í. Hvað ber helst að varast? Hvernig tryggjum við öryggi dýranna okkar ef eldur kemur...
Published 12/01/21
Published 12/01/21
Erna Christiansen upplifði martröð allra dýraeigenda þegar eldur kviknaði á heimli hennar þar sem hundarnir hennar voru inni. Hún segir okkur frá þessum örlagaríka degi og lífinu eftir brunann.
Published 11/27/21