Ein Pæling
Listen now
More Episodes
Þórarinn ræðir við Höllu Hrund Logadóttur en hún býður sig fram til forseta í kosningum sem háðar verða þann 1. júní næstkomandi. Í þessu hlaðvarpi er rætt um orkumál, háskólamál í Bandaríkjunum, hvaða áherslur Halla telur sig muna koma til með að leggja áherslu á verði hún forseti og margt...
Published 04/27/24
Þórarinn ræðir við Jasmínu Vajzović Crnac um viðsnúning Samfylkingarinnar í hælisleitendamálum. Fjallað er um orðið inngildingu, agavandamál í skólum, hvernig eigi að takast á við glæpi sem framdir eru af erlendum ríkisborgurum, stefnu stjórnvalda og margt fleira. Hlaðvarpið í heild má finna á...
Published 04/26/24
Þórarinn ræðir við Heiðar Guðjónsson um Landspítalann, hugmyndafræði, Javier Milei, ábyrgð og skyldur, útlendingamál, orkumál og forystu Sjálfstæðisflokksins.
Published 04/23/24