Þessi þáttur er EKKI fyrir viðkvæma, rætt er um allskonar ofbeldi og best að hlusta með einhverjum sem ykkur líður vel með.
Ef þú þekkir einhvern sem er í ofbeldissambandi hafðu samaband við Bjarkarhlíð og þær leiðbeina þér næstu skref og hvernig þú getur verið til staðar fyrir þann sem er að...
Published 05/12/23
Í þættinum í dag tala ég við hana Fríðu sem er framkvæmdastjóri Neistans og hana Jónínu sem er formaður Neistans.
Við ræðum um, hjartveik börn, um neistann hvað hann er, hvað þetta er mikilvægt félag fyrir fjölskyldur sem eiga ættingja með meðfædda hjartagalla. Við kynnumst aðeins þeim báðum og...
Published 02/09/23
Í þættinum okkar í dag spjallaði ég við hana Margréti í gegnum Zoom.
Margrét var rúmliggjandi sjúklingur sem hefur þurft á mörgum aðgerðum að halda síðustu ár.
Þegar mörg áföll dynja yfir á stuttum tíma er auðvelt að liggja bara og vorkenna sjálfum sér og festast í hlutverki fórnarlambs.
Eftir...
Published 02/08/23