Episodes
Þessi þáttur er EKKI fyrir viðkvæma, rætt er um allskonar ofbeldi og best að hlusta með einhverjum sem ykkur líður vel með.
Ef þú þekkir einhvern sem er í ofbeldissambandi hafðu samaband við Bjarkarhlíð og þær leiðbeina þér næstu skref og hvernig þú getur verið til staðar fyrir þann sem er að verða fyrir ofbeldi. EKKI sitja hjá og gera ekki neitt! Getur komið nafnlaust fram en bara gerðu það fyrir manneskjuna til að vera til staðar fyrir hana. Þannig aftur EKKI sitja og gera ekki neitt.
Ef...
Published 05/12/23
Í þættinum í dag tala ég við hana Fríðu sem er framkvæmdastjóri Neistans og hana Jónínu sem er formaður Neistans.
Við ræðum um, hjartveik börn, um neistann hvað hann er, hvað þetta er mikilvægt félag fyrir fjölskyldur sem eiga ættingja með meðfædda hjartagalla. Við kynnumst aðeins þeim báðum og fáum að heyra afhverju þær leituðu til Neistans.
Endilega tjekkið á þeim á @neistinn á instagram, Facebook eða á neistinn.is
Einnig vildi ég benda á að það sé Vitundavika frá 7-14 febrúar þar sem...
Published 02/09/23
Í þættinum okkar í dag spjallaði ég við hana Margréti í gegnum Zoom.
Margrét var rúmliggjandi sjúklingur sem hefur þurft á mörgum aðgerðum að halda síðustu ár.
Þegar mörg áföll dynja yfir á stuttum tíma er auðvelt að liggja bara og vorkenna sjálfum sér og festast í hlutverki fórnarlambs.
Eftir bakaðgerð tvö tók hún þá ákvörðun að segja upp hlutverki sjúklings og finna sér leið til að komast aftur út á vinnumarkaðinn.
Hún hóf nám í Markþjálfun og þá fyrst tók líf hennar nýja og betri...
Published 02/08/23
Í þættinum hjá mér í dag kom engin önnur en Fanney Rún. Fanney hefur komið til mín áður að ræða um DNA, meðgönguna og þennan rússíbana sem hún lenti í þegar hún var ólétt árið 2020. En í dag ræddi hún við mig um ofbeldi sem hún lenti í og skilar af sér skömminni. Fanney er svo frábær stelpa og hvetur alla til að leita sér hjálpar, til dæmis hjá Bjarkarhlíð eða Kvennaathvarfinu.
Bjarkarhlíð - sími. 553-3000
Kvennaathvarfið - Opið allann sólarhringinn fyrir konur og börn sem þurfa að koma til...
Published 01/10/23
Gesturinn í þessum þætti er kona sem segir okkur aðeins frá meðgönguþunglyndi, fæðingarþunglyndi og margt fleira. Vegna skömm kemur hún undir nafnleynd.
Þessi þáttur er í boði Silvercross á Íslandi, Silvercross er með elstu barnavörumerkjum í heimi og hefur verið eitt af vinsælasta á Íslandi í áratugi. Þekkt fyrir einstök gæði og klassíka fegurð. Vöru úrvalið er fjölbreytt allt frá vönduðum barnavögnum til bílstóla, ferðarúma, matarstóla og fleira. Motion 360 bílstólinn hefur unnið til...
Published 07/22/22
Gestirnir mínir í þessum þætti er par sem ræðir við okkur um þungunarrof sem þau fóru í í London & ástæðuna afhverju þau fóru í þungunarrof.
Þessi þáttur getur verið triggerandi.
Þessi þáttur er í boði Silvercross á Íslandi, Silvercross er með elstu barnavörumerkjum í heimi og hefur verið eitt af vinsælasta á Íslandi í áratugi. Þekkt fyrir einstök gæði og klassíka fegurð. Vöru úrvalið er fjölbreytt allt frá vönduðum barnavögnum til bílstóla, ferðarúma, matarstóla og fleira. Motion...
Published 05/31/22
Gestur okkar í þessum þætti er hún Rakel Hlynsdóttir. Rakel er 28 ára gömul frá Vestmannaeyjum en er búsett í Hveragerði með litlu stelpunni sinni, þar er hún crossfit þjálfari.
Við ræðum saman um Bipolar 2 (geðhvarfasýki 2) móðurlífið, oflæti (maníur), þunglyndi og fleira.
Þessi þáttur er í boði hárgreiðslustofunnar Kings and Queens sem er ný hárgreiðslustofa á Laugavegi 94. Kings and Queens er eina hárgreiðslustofan sem býður upp á sannkallaða King and Queen þjónustu. Ég fer sjálf til...
Published 05/17/22
Gestur okkar í þessum þætti er hún Anita da Silva Bjarnadóttir. Anita er 28 ára gömul einstæð móðir frá Reykjavík. Í þættinum ræðir Anita við okkur um erfiða æsku hennar og systur hennar, ásamt tilfinningaþrungnu ofbeldissambandi sem hún var í með fyrrverandi kærasta sínum.
Þessi þáttur er í boði hárgreiðslustofunnar Kings and Queens sem er ný hárgreiðslustofa á Laugavegi 94. Kings and Queens er eina hárgreiðslustofan sem býður upp á sannkallaða King and Queen þjónustu. Ég fer sjálf til...
Published 03/01/22
Viðvörun: Þessi þáttur inniheldur umfjöllun um andlegt og kynferðislegt ofbeldi. Þátturinn er ekki fyrir viðkvæma.
Gestur okkar í þessum fyrsta þætti af seríu tvö er engin önnur en Melkorka Torfadóttir. Melkorka er hárgreiðslukona, fitness módel og einstæð móðir. Í þessum þætti segir Melkorka okkur frá ofbeldi sem hún varð fyrir af hendi fyrrverandi maka síns, hvernig ofbeldið hafði áhrif á hana, og hvernig hún hefur unnið úr því og komið sterkari út fyrir vikið.
Þessi þáttur er í boði...
Published 02/10/22
Viðvörun: Þessi þáttur inniheldur umfjöllun um fíknivanda, ofbeldi og sjálfskaða. Þátturinn er ekki fyrir viðkvæma.
Gestur okkar í þessum síðasta þætti af fyrstu seríu af Einstæð er hún Guðrún Ósk. Guðrún er einstæð þriggja barna móðir sem hefur þurft að ganga í gegnum ýmis erfiðin á sinni ævi. Þátturinn er átakanlegur og frásögn Guðrúnar mögnuð.
Þessi þáttur er í boði hárgreiðslustofunnar Kings and Queens sem er ný hárgreiðslustofa á Laugavegi 94. Kings and Queens er eina hárgreiðslustofan...
Published 11/30/21
Gesturinn okkar í dag er baráttukonan, söngkonan, leikkonan og listförðunarfræðingurinn hún Ninna Karla Katrínardóttir. Ninna er einstæð tveggja barna móðir sem hefur afrekað margt og er meðal annars ein af stofnendum aktívistahópsins Öfga. Við ræddum við Ninnu um móðurhlutverkið, aktívismann og tónlistina.
Þessi þáttur er í boði hárgreiðslustofunnar Kings and Queens sem er ný hárgreiðslustofa á Laugavegi 94. Kings and Queens er eina hárgreiðslustofan sem býður upp á sannkallaða King and...
Published 11/17/21
Gesturinn okkar í dag er hún Ísabella Máney. Ísabella er með nokkuð stæðilegt magn fylgjenda á Tik Tok og Instagram, en hún hefur verið iðin við það að tala um líf einstæðra foreldra og reynsluna hennar af óléttunni og foreldrahlutverkinu.
Þessi þáttur er í boði hárgreiðslustofunnar Kings and Queens sem er ný hárgreiðslustofa á Laugavegi 94. Kings and Queens er eina hárgreiðslustofan sem býður upp á sannkallaða King and Queen þjónustu. Ég fer sjálf til Melkorku hjá Kings and Queens og hárið...
Published 11/09/21
Gesturinn okkar í dag er Dagmar Stefánsdóttir. Dagmar er hörkukona sem kom til okkar og ræddi við okkur um móðurhlutverkið, flogaveiki á meðgöngu og lífið.
Þessi þáttur er í boði hárgreiðslustofunnar Kings and Queens sem er ný hárgreiðslustofa á Laugavegi 94. Kings and Queens er eina hárgreiðslustofan sem býður upp á sannkallaða King and Queen þjónustu. Ég fer sjálf til Melkorku hjá Kings and Queens og hárið á mér hefur aldrei litið betur út! Hægt er að fylgjast með þeim á Instagram og...
Published 10/12/21
Gesturinn okkar í dag er Maren Erla Einarsdóttir. Við ræddum við Maren um lífið, tilveruna, London og dóttur hennar.
Þessi þáttur er í boði hárgreiðslustofunnar Kings and Queens sem er ný hárgreiðslustofa á Laugavegi 94. Kings and Queens er eina hárgreiðslustofan sem býður upp á sannkallaða King and Queen þjónustu. Ég fer sjálf til Melkorku hjá Kings and Queens og hárið á mér hefur aldrei litið betur út! Hægt er að fylgjast með þeim á Instagram og Tiktok @kingsandqueensiceland.
Published 10/05/21
Gesturinn okkar í dag er rapparinn, listamaðurinn, manngæðurinn, nautnaseggurinn og stuðningsfulltrúinn Skúli Isaaq Skúlason Qase, betur þekktur sem M.V. Elyahsyn. Við ræðum við Skúla um móður hans og stjórnmálakonuna, Amal Rún Qase.
Þessi þáttur er í boði hárgreiðslustofunnar Kings and Queens sem er ný hárgreiðslustofa á Laugavegi 94. Kings and Queens er eina hárgreiðslustofan sem býður upp á sannkallaða King and Queen þjónustu. Ég fer sjálf til Melkorku hjá Kings and Queens og hárið á mér...
Published 09/29/21
Gesturinn okkar í dag er framreiðslukonan og ljúfmennið hún Fanney Rún. Við spjölluðum við Fanneyju um lífið og son hennar.
Þessi þáttur er í boði hárgreiðslustofunnar Kings and Queens sem er ny hárgreiðslustofa á Laugavegi 94. Kings and Queens er eina hárgreiðslustofan sem býður upp á sannkallaða King and Queen þjónustu. Ég fer sjálf til Melkorku hjá Kings and Queens og hárið á mér hefur aldrei litið betur út! Hægt er að fylgjast með þeim á Instagram og Tiktok @kingsandqueensiceland.
Published 09/21/21
Gesturinn okkar í dag er rapparinn, myndlistarmaðurinn, skrúðgarðyrkjumeistarinn og faðirinn Hákon Örn, betur þekktur sem Konni Conga. Hægt er að finna Hákon á Instagram @konniconga og @hkonartist.
Þessi þáttur er í boði hárgreiðslustofunnar Kings and Queens sem er ny hárgreiðslustofa á Laugavegi 94. Kings and Queens er eina hárgreiðslustofan sem býður upp á sannkallaða King and Queen þjónustu. Ég fer sjálf til Melkorku hjá Kings and Queens og hárið á mér hefur aldrei litið betur út! Hægt er...
Published 09/14/21
Fyrsti gesturinn hjá okkur er engin önnur en Saga B! Við ræðum foreldrahlutverkið, lífið og tónlistina við Sögu.
Published 09/07/21