Þáttur 12. Rakel Hlynsdóttir
Listen now
Description
Gestur okkar í þessum þætti er hún Rakel Hlynsdóttir. Rakel er 28 ára gömul frá Vestmannaeyjum en er búsett í Hveragerði með litlu stelpunni sinni, þar er hún crossfit þjálfari. Við ræðum saman um Bipolar 2 (geðhvarfasýki 2) móðurlífið, oflæti (maníur), þunglyndi og fleira. Þessi þáttur er í boði hárgreiðslustofunnar Kings and Queens sem er ný hárgreiðslustofa á Laugavegi 94. Kings and Queens er eina hárgreiðslustofan sem býður upp á sannkallaða King and Queen þjónustu. Ég fer sjálf til Melkorku hjá Kings and Queens og hárið á mér hefur aldrei litið betur út! Hægt er að fylgjast með þeim á Instagram og Tiktok @kingsandqueensiceland.
More Episodes
Þessi þáttur er EKKI fyrir viðkvæma, rætt er um allskonar ofbeldi og best að hlusta með einhverjum sem ykkur líður vel með. Ef þú þekkir einhvern sem er í ofbeldissambandi hafðu samaband við Bjarkarhlíð og þær leiðbeina þér næstu skref og hvernig þú getur verið til staðar fyrir þann sem er að...
Published 05/12/23
Published 05/12/23
Í þættinum í dag tala ég við hana Fríðu sem er framkvæmdastjóri Neistans og hana Jónínu sem er formaður Neistans. Við ræðum um, hjartveik börn, um neistann hvað hann er, hvað þetta er mikilvægt félag fyrir fjölskyldur sem eiga ættingja með meðfædda hjartagalla. Við kynnumst aðeins þeim báðum og...
Published 02/09/23