Breskt olíuskip hefur legið á botni Seyðisfjarðar síðan þýskar herflugvélar skutu það niður árið 1944. Hálfri öld síðar er Ingólfi og Magdalenu skipað að fjarlægja síðustu vopnin úr skipbrakinu en þegar í ljós kemur að olía leki enn úr olíutönkunum er áætlunin fljót að fara úr böndunum...