Is this your podcast?
Sign up to track ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more
RÚV Hlaðvörp
Eldflaugaförin
Veturinn 1987 sigldi lítið skip undir fölsku flaggi inn í Gulahaf. Um borð voru sjö menn, ráðnir af bandarísku leyniþjónustunni til að ferja sérlega viðkvæman og mikilvægan farm til Bandaríkjanna, og í stafni stóð Íslendingur. Lífshlaup vélstjórans Birgis Þórs Helgasonar er lyginni líkast. Hann lék mikilvægt hlutverk í varnarmálum Vesturlanda í algerri kyrrþey en hér segir hann ævisögu sína, af sjóskaða, bróðurmissi og að sjálfsögðu eldflaugaförinni, í fyrsta skipti. Hosted on Acast. See
Listen now
Recent Episodes
Guðrún Hálfdánardóttir ræðir við Brynjólf Karlsson og Jónas Hall sem kynntust þegar þeir voru 12 ára og störfuðu sem tollverðir um árabil. Tónlist: Stolin stef - Gunnar Gunnarsson Speak softly - Haukur Heiðar Ingólfsson Catching Lightning - Alex Mastronardi. Hosted on Acast. See...
Published 07/07/24
Published 07/07/24
Birgir Þór Helgason var boðaður á fund í höfuðstöðvum bandaríska varnarmálaráðuneytisins haustið 1986 og fenginn til að stýra leiðangri hringinn í kringum jörðina; leynilegum siglingarleiðangri sem tók á annað ár í þeim tilgangi að flytja mikilvægan farm. Þessi farmur kom aldrei til hafnar...
Published 07/06/24
Do you host a podcast?
Track your ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.