#3 Fjallaspjallið - Félagatal með Helga Jó
Listen now
Description
Hann er alltaf kallaður Helgi Jó og það er óhætt að segja að hann hafi verið ötull útivistarmaður síðustu ár. Helgi kemur víða við og hefur lokið Landvættaþrautinni, arkað um óbyggðir með Landkönnuðum og svo fer hann upp um fjöll og firnindi á  fjallaskíðum.  Það er hvetjandi og skemmtilegt að hlusta á Helga og við mælum eindregið með viðtalinu fyrir þá sem hugsa sér gott til glóðarinnar og stefna á að taka þátt í dagskrá Ferðafélagsins á nýju ári því það má læra margt af Helga og hans reynslu.
More Episodes
Kjartan Long er einn af öflugustu íþróttaútivistarmonnum landsins og veit því sitt hvað um æfingar, hvernig er best að komast í form og undirbúning fyrir þátttöku í mótum og útivistarviðburðum. Kjartan er svo sannarlega fyrirmynd fyrir marga sem taka þátt í almenningsíþróttamótum og hefur hann...
Published 04/23/21
Published 04/23/21
Gesturinn okkar að þessu sinni á sér magnaða sögu. Anna Svavarsdóttir er svo sannarlega brautryðjandi þar sem hún tyllir niður fæti. Hún byrjaði ferilinn sinn sem raft guide en endaði í fjallamennskunni fyrir slysni og varð í kjölfarið fyrsta íslenska konan til þess að klífa yfir 8000 metra er...
Published 03/26/21