#4 Fjallaspjallið - Sigga Ragna
Listen now
Description
Sigga Ragna er svo sannarlega mikil ævintýrakona og á að baki marga magnaða leiðangra. Hún hefur siglt um heimsins höf og frumfarið leiðir á fjöll í Patagoniu. Hún hefur verið leitt vetursetu á tréskútu sem var frosin inn í ísinn norður í Scoresbysundi þar sem dagurinn er enn styttri en á Íslandi yfir háveturinn og ýmsar áskoranir.  Sigga Ragna er líka ein af fáum í heiminum sem hefur siglt í kjölfar Shackleton leiðangursins á samskonar björgunarbát notaður var árið 1914/7 og gengið í fótspor hans yfir Suður Georgíu.  Mögnuð frásögn sem tendrar ævintýraneistann!
More Episodes
Kjartan Long er einn af öflugustu íþróttaútivistarmonnum landsins og veit því sitt hvað um æfingar, hvernig er best að komast í form og undirbúning fyrir þátttöku í mótum og útivistarviðburðum. Kjartan er svo sannarlega fyrirmynd fyrir marga sem taka þátt í almenningsíþróttamótum og hefur hann...
Published 04/23/21
Published 04/23/21
Gesturinn okkar að þessu sinni á sér magnaða sögu. Anna Svavarsdóttir er svo sannarlega brautryðjandi þar sem hún tyllir niður fæti. Hún byrjaði ferilinn sinn sem raft guide en endaði í fjallamennskunni fyrir slysni og varð í kjölfarið fyrsta íslenska konan til þess að klífa yfir 8000 metra er...
Published 03/26/21