89) Fljúgum hærra - Adele
Listen now
Description
Adele skaust upp á stjörnuhimininn aðeins 19 ára gömul meða samnefndri plötu.  Það er eitthvað við lögin hennar sem náði að höfða til milljóna manna út um allan heim og hún hafði söngrödd sem fékk fólk til að fá gæsahúð við að hlusta. Þó að hún sé bara a 35 ára og hafi aðeins gefið út 4 sólóplötur þá er hún með söluhæstu tónlistarmönnum í heimi hafandi selt yfir 120 milljón eintök af þessum 4 plötum sínum á heimsvísu. Eitthvað sem hún hefur örugglega ekki séð fyrir í sínum allra villtustu draumum þegar hún var að alast upp í Tottenham hverfinu í London í félagslegu íbúðinni sem hún deildi mað mömmu sinni.
More Episodes
Published 06/04/24
80´s hair metal var "Nothin´ but a good time" eins og Poison komust svo skemmtilega að orði. Allir sungu um kvenfólk, partý og áfengi og að skemmta sér var ófrávíkjanleg regla. Enginn pældi í morgundeginum og allt, sem var þess virði að gera, mátti klárlega ofgera.Ekkert hair metal band með...
Published 06/04/24
Ljósmyndasýningin Augnablik árið 1985, var líkt og heróp til íslenskra kvenna um að þora að stökkva fram í sviðsljósið og sýna að þær væru jafn góðir ljósmyndarar og karlmenn. Meira en 20 konur sýndu ljósmyndir í Nýlistasafninu og þarna ægði saman verkum mjög ólíkra ljósmyndar.  Jóhanna...
Published 04/11/24