Gott fólk - Magnús Geir
Listen now
Description
Magnús Geir er Þjóðleikhússtjóri og hefur verið farsæll leiðtogi helstu menningarstofnana landsins m.a. leikhússtjóri Borgarleikhússins, Leikfélags Akureyrar og Gamanleikhússins sem hann stofnaði 14 ára.  Magnús Geir var Útvarpsstjóri RÚV um árabil og hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir bæði framúskarandi listrænt auga sem og sjálfbæran fjárhagslegan rekstur þeirra félaga sem hann hefur leitt.  Í Góðu fólki deilir Magnús m.a. með okkur sinni framtíðarsýn, lykilformúlum, flækjustigum og virði fjölbreytileika.
More Episodes
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingingur rekur Veðurvaktina, sem býður upp á veðurþjónustu fyrir einstaklinga, fyrirtæki og opinbera aðila í ráðgjöf og úrvinnslu flestu því sem viðkemur veðri og veðurfari.  Einar er stofnandi Bliku og hefur um árabil frætt landsmenn og gesti okkar um veður og...
Published 06/28/23
Cheryl Smith
Published 03/28/23