Gott fólk - Guðfinna
Listen now
Description
Guðfinna Sesselja Bjarnadóttir lagði grunninn að stofnun Háskólans í Reykjavík og var fyrsti rektor skólans.  Hún sat á Alþingi um árabil og er forstjóri Lead Consulting auk þess að taka þátt í spennandi uppbyggingu MagnaVita verkefnisins í HR.  Guðfinna hefur unnið með frumkvöðlum og forgöngumönnum beggja megin Atlantshafsins - og lagt grunninn að menningu árangurs fjölda vinnustaða.  Einstök innsýn Guðfinnu í viðskipti, vísindi og mannfólk er verðmætt veganesti fyrir okkur öll.
More Episodes
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingingur rekur Veðurvaktina, sem býður upp á veðurþjónustu fyrir einstaklinga, fyrirtæki og opinbera aðila í ráðgjöf og úrvinnslu flestu því sem viðkemur veðri og veðurfari.  Einar er stofnandi Bliku og hefur um árabil frætt landsmenn og gesti okkar um veður og...
Published 06/28/23
Cheryl Smith
Published 03/28/23