Gott Fólk - Ragna
Listen now
Description
Ragna Árnadóttir er skrifstofustjóri Alþingis, fyrrverandi fagráðherra og fyrrverandi aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar - fyrst íslenskra kvenna. Ragna hefur sem embættismaður, ráðherra og í ábyrgðarmiklum stjórnunarstörfum í atvinnulífinu, opinberri þjónustu og nú síðast í stjórn Alþjóða rauða krossins áunnið sér traust og reynst vera hreyfiafl breytinga. Hvaða nálgun forgöngukonunnar Rögnu ætlar þú að virkja til að vinna að farsælum umbótum í þínu lífi og starfi?
More Episodes
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingingur rekur Veðurvaktina, sem býður upp á veðurþjónustu fyrir einstaklinga, fyrirtæki og opinbera aðila í ráðgjöf og úrvinnslu flestu því sem viðkemur veðri og veðurfari.  Einar er stofnandi Bliku og hefur um árabil frætt landsmenn og gesti okkar um veður og...
Published 06/28/23
Cheryl Smith
Published 03/28/23