Gott fólk - Skjöldur
Listen now
Description
Skjöldur Sigurjónsson, stórkaupmaður frá Asparfelli, er einn af athafnamönnum Íslands og rekur sem kunnugt er Ölstofuna og Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar. Farsæl uppbygging vörumerkis um áratugaskeið er ekki sjálfgefinn veruleiki í íslenskri smásölu - en næmni þeirra vinanna fyrir fólki, vörum, þjónustu, markaðssetningu og rekstri er lærdómur fyrir okkur öll.  Er vöxtur verslunarinnar og væntanlegur útflutningu á íslensku tweedi byggð á heppni?  Eða liggur að baki ítarleg greiningarvinna á niche markaði og vönduð stefnumótunarvinna um concept og hönnun.  Hvar liggja töfrarnir í rekstri Kormáks og Skjaldar?
More Episodes
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingingur rekur Veðurvaktina, sem býður upp á veðurþjónustu fyrir einstaklinga, fyrirtæki og opinbera aðila í ráðgjöf og úrvinnslu flestu því sem viðkemur veðri og veðurfari.  Einar er stofnandi Bliku og hefur um árabil frætt landsmenn og gesti okkar um veður og...
Published 06/28/23
Cheryl Smith
Published 03/28/23