Gott fólk - Héðinn
Listen now
Description
Héðinn Unnsteinsson er hreyfiafl til bættrar andlegrar- og lýðheilsu og hefur haft afgerandi áhrif á viðhorf þjóðar til mikilvægra málaflokka m.a. á sviði geðheilbrigðisþjónustu.   Héðinn hefur starfað um árabil sem stefnumótunarsérfræðingur m.a. hjá forsætisráðuneytinu, heilbrigðisráðuneytinu og alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) og deilir hér afar verðmætu sjónarhorn á framfarir og mikilvægar umbætur í opinberri þjónustu.  Héðinn hefur einstaka innsýn í áhrif þjónandi forystu, stefnumótunar og menningar vinnustaða og samfélaga.  Hann hefur um árabil starfað sem formaður Geðhjálpar og deilir með hlustendum mikilvægum áherslum í rekstri félagasamtaka í 3ja geiranum.  Ástríða, fagmennska og þrautseigja Héðins birtist lesendum og leikhúsgestum með glöggum hætti í sjálfsævisögulegri bók hans ”Vertu Úlfur” og forganga hans er okkur öllum stöðug hvatning.
More Episodes
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingingur rekur Veðurvaktina, sem býður upp á veðurþjónustu fyrir einstaklinga, fyrirtæki og opinbera aðila í ráðgjöf og úrvinnslu flestu því sem viðkemur veðri og veðurfari.  Einar er stofnandi Bliku og hefur um árabil frætt landsmenn og gesti okkar um veður og...
Published 06/28/23
Cheryl Smith
Published 03/28/23