Reykjavíkurfréttir 1. okt - Samgönguleysi í Gufunesi
Listen now
Description
Þriðjudagur 1. október Reykjavíkurfréttir: Samgönguleysi í Gufunesi Í þætti dagsins ræðum við um almenningssamgöngur frá sjónarhóli íbúa í Gufunesi en gestir okkar, Móberg Ordal og Rakel Glytta Brandt heilluðust af vistvænum hugmyndum um sjálfbært þorp og samvinnu íbúa en enduðu samgöngulaus og félagslega einangruð í Jöfursbás.
More Episodes
Þriðjudagur 8. október Talað og tekið á málum Borgarstjórnarhópur Sósíalista fer yfir það helsta sem hefur átt sér stað innan borgarinnar á liðnum dögum; tillögu um mælingar á þáttum er tengjast gjaldfrjálsum máltíðum svo hægt sé að fylgjast með þróun þeirra þátta, svo sem næringargildi, gæði og...
Published 10/08/24
Published 10/08/24
Þriðjudagur 24. september Reykjavíkurfréttir: Slökkvistarf í eiginlegri og óeiginlegri merkingu Ásta Dís og Sanna ræða ýmislegt úr borgarmálum síðustu viku. Samþykkt var að skoða nánar tillögu Sósíalistaflokks í borgarstjórn um næringargildi gjaldfrjálsra skólamáltíða. Ásta Dís segir frá...
Published 09/24/24