Eitt og annað: Heimilisvandræðin í norsku konungshöllinni
Listen now
Description
Marius Borg Høiby, sonur norsku krónprinsessunnar Mette-Marit, er aðalpersónan í einhverri verstu krísu sem norska konungsfjölskyldan hefur lent í, að minnsta kosti á síðari tímum. Þar koma eiturlyf og ofbeldi við sögu.
Fjórði þáttur Pod blessi Ísland inniheldur símtal til Búdapest. Við komum síður en svo að tómum kofanum hjá fjölmiðlafólkinu fyrrverandi Frey Rögnvaldssyni og Snærós Sindradóttur. Þau segja frá því hvernig konsúll Íslands í Ungverjalandi tekur á móti kjósendum og fara yfir hvernig...