Hvað er framundan í lagasetningu gagnvart rafmyntum? Hvaða lög og reglur gilda nú þegar? Með Þorvarði Arnari Ágústssyni
Listen now
Description
Í þessum þætti fær Kjartan til sín einn mesta sérfræðing úr hópi íslenskra lögfræðinga til þess að ræða rafmyntir í lögfræðilegu samhengi. Farið er um víðan völl, en meðal annars er sjónum beint að MICA, grundvallarlöggjöf ESB um rafmyntir og aðrar sýndareignir. Einnig er vikið að SEC og þeirri vegferð sem stofnunin virðist vera á í Bandaríkjunum. Loks er farið yfir helstu grundvallarreglur sem snerta rafmyntir á sviði íslensks skattaréttar.
More Episodes
Atburðarás í heimi rafmynta hefur verið vægast sagt svakaleg undanfarna daga og nú er útlit fyrir að ríki heimsins þurfi að taka afstöðu til þess hvort þau ætli að hafa Bitcoin sem hluta af varaforða sínum. Með fullnaðarsigri Repúblikana yfir báðum deildum þingsins velta margir því fyrir sér...
Published 11/16/24
Published 11/16/24