Rússíbanareið á rafmyntamörkuðum - Svartur svanur eða hvað?
Listen now
Description
Í þessum þætti fjallar Björn Harðarson um þær miklu sveiflur sem einkennt hafa rafmyntamarkaðinn síðustu daga. Farið er yfir atburðarásina í tímaröð ásamt því að fjalla um það helsta sem hefur gerst með Bitcoin, Ethereum og Solana.
Atburðarás í heimi rafmynta hefur verið vægast sagt svakaleg undanfarna daga og nú er útlit fyrir að ríki heimsins þurfi að taka afstöðu til þess hvort þau ætli að hafa Bitcoin sem hluta af varaforða sínum. Með fullnaðarsigri Repúblikana yfir báðum deildum þingsins velta margir því fyrir sér...