Atli Árnason heimilislæknir í Norðurþingi.
Listen now
Description
Hér kemur fram hörð gagnrýni á sóttvarnalækni og aðgerðir til að hefta útbreiðslu Kórónaveirunnar hér á landi. Læknar á Norðausturlandi vilja loka svæðinu af í því skyni að vernda mjög fjölmennan hóp eldri borgara en fá neitun yfirvalda í Reykjavík.