Description
Tónleikar kvöldsins eru 30 ára gömul upptaka með U2.
Írska hljómsveitin U2 tróð upp á útitónleikum í grenjandi rigningu í Red Rocks í Coloradofylki Bandaríkjanna fyrir rúmum 30 árum síðan, sumarið 1983, þegar Bono og félagar fylgdu eftir útkomu þriðju plötu sveitarinnar, War.
Boðið verður upp á ný lög með Haerts, Snorra Helgasyni, Arctic Monkeys, TV On The Radio, 1860, Mana Island, Lockerbie, Foxygen og Temples. Koverlagið er úr smiðju Sykurmolanna, vínylplata vikunnar kom út fyrir 25 árum síðan og andhetjur skora þrennu. Svo verða danska lagið, áratugafimman, veraldarvefurinn og tónlist frá fjarlægum heimshluta á sínum stað í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra sem er á dagskrá á miðvikudagskvöldum klukkan 19.30 - 22.00 á Rás 2.
Lagalistinn:
Geirfuglarnir - Byrjaðu í dag að elska
Haerts - All The Days
The Mars Volta - Birthday (Koverlagið)
Snorri Helgason ? Summer Is Almost Gone
Michelle Shocked - When I Grow Up (Vínylplatan)
Arctic Monkeys - Why'd You Only Call Me When You're High
Foxygen - San Francisco
Triffids - Open For You (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
Of Monsters & Men (Viðtal vegna útitónleika á laugardaginn)
Hymns From Nineveh - Everything We See Will Turn To Dust (Danska lagið)
TV On The Radio - Mercy
1860 - Íðilfagur (Plata vikunnar)
Mana Island - Beauty Spot
Lockerbie - Heim
Áratugafimman:
The Beatles - Birthday
Rodriguez - I Think of You
R.E.M. - Driver 8
Cracker - Happy Birthday To Me
Jeff Who - Congratulations
Temples - Colours To Life (Veraldarvefurinn)
Hot Eskimos - Ammæli (Koverlagið)
Tónleikar kvöldsins - Live At Red Rocks 1983:
U2 - Out Of Control
U2 - Twilight
U2 - An Cat Dubh/Into The Heart
U2 - Surrender
U2 - Two Hearts Beat As One
U2 - Seconds
U2 - Sunday Bloody Sunday
U2 - The Electric Co.
u2 - October
Michelle Shocked - Anchorage (Vínylplatan)
Sykurmolarnir - Ammæli (Koverlagið)
Andhetjuþrenna:
Mugison - Ég er lúði
Beck - Loser
Babybird - Bastard
Magnús og Jóhann - Norðanátt
Eurovision í 60 ár - Fimmtudaginn 14. maí kl. 12:45-16:00 á Rás 2
Fyrsti hluti af þremur
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva var fyrst haldin árið 1956 og verður því haldin í 60. sinn í ár, þegar keppendur stíga á svið í Vínarborg í Austurríki 19. - 23. maí næstkomandi. Af því tilefni verður...
Published 05/14/15
Tónleikar kvöldsins voru með bandarísku hljómsveitinni R.E.M. sem sumir vilja meina að hafi verið besta hljómsveit í heimi.
Útvarpsþátturinn Hlustið og þér munið heyra gróf sig í fönn eftir klukkan 10 miðvikudagskvöldið 25. september þegar síðasti þátturinn í bili söng sitt síðasta. Á...
Published 09/26/13
Boðið var upp á septembersöngva frá fimm áratugum í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra á Rás 2 miðvikudagskvöldið 4. september.
Ný lög með Pixies, Midlake, Surfer Blood, King Krule, Bellstop, Typhoon, Cavemen, Emilíönu Torrini, Högna Lisberg og Högna Reistrup hljómuðu í þætti kvöldsins....
Published 09/05/13