Hvað vitum við í raun um álfa og huldufólk?
Í þessum þætti förum við í ferðalag inn í heim þeirra goðsagna og sagna sem við höfum um þessar dularfullu verur.
Við kynnumst mismunandi tegundum álfa, allt frá garðálfum til búálfa, og skoðum hvernig íslensk þjóðtrú lýsir þeim sem náttúruverum í...
Published 10/26/24
Í þessum þætti skoða Anna og Katrín dularfullar, andsetnar dúkkur.
Þær ræða hvernig dúkkur hafa lengi verið tengdar krípí tilfinningum, sérstaklega þegar þær verða of raunverulegar.
Katrín útskýrir hugtakið "uncanny valley" og tengir það við hvers vegna okkur finnst dúkkur, trúðar og...
Published 10/10/24