Episodes
Hvað vitum við í raun um álfa og huldufólk? Í þessum þætti förum við í ferðalag inn í heim þeirra goðsagna og sagna sem við höfum um þessar dularfullu verur. Við kynnumst mismunandi tegundum álfa, allt frá garðálfum til búálfa, og skoðum hvernig íslensk þjóðtrú lýsir þeim sem náttúruverum í klettum og steinum, oft með spíss eyru og ótrúlega þrautseigju þegar kemur að því að verja heimili sín. Við förum líka inn í sögu huldufólksins, sem er oft lýst sem líkara mannfólki en býr fjarri...
Published 10/26/24
Published 10/17/24
Í þessum þætti skoðum við Nahanni dalinn í norðvestur Kanada, einnig kallaður "dalur hinna hauslausu" og "dalur dauðans." Dalurinn geymir myrka leyndardóma: óútskýrð mannshvörf og dularfull dauðsföll, þar sem höfuðlausar líkamsleifar hafa fundist og fólk hreinlega horfið sporlaust. Við skoðum líka þjóðsögur um loðna risa, illar verur og ógnvekjandi anda sem eru taldir vernda dalinn. Hvað er eiginlega á seyði? Skoðið nýju heimasíðuna okkar! www.hulinofl.com Verið með í lokaða...
Published 10/17/24
Í þessum þætti skoða Anna og Katrín dularfullar, andsetnar dúkkur. Þær ræða hvernig dúkkur hafa lengi verið tengdar krípí tilfinningum, sérstaklega þegar þær verða of raunverulegar. Katrín útskýrir hugtakið "uncanny valley" og tengir það við hvers vegna okkur finnst dúkkur, trúðar og tölvuleikjapersónur stundum óþægilegar. Svo kemur umræðan um dularfullar dúkkur sem hreyfa sig, tala eða gera enn furðulegri hluti. Spurningin er: hvað er í gangi með þessar dúkkur? Skoðaðu brot úr...
Published 10/10/24
Í þessum þætti fjöllum við um kenningar sem tengjast mismunandi uppruna og tilgangi sálna á jörðinni. Við skoðum kenningar þriggja sérfræðinga, Dolores Cannon, Michael Newton og Lindu Backman, sem hafa rannsakað þróun sálna í gegnum dáleiðslu. Þau tala um mismunandi hópa sálna, allt frá jarðbundnum sálum til þeirra sem koma frá öðrum víddum eða plánetum, og hvernig þær sálir koma til að hjálpa mannkyninu. Við skoðum þessar kenningar og hvort sálir séu í raun jafn mismunandi og þær...
Published 09/19/24
Við förum yfir helstu hugtök og skilgreiningar á þessum áhugaverðu aðferðum. Spátæki - Spil & Pendúll: https://open.spotify.com/episode/5fmLMp9cRV9guDdlTxqyv7?si=95cec7e6e2da44fa Spátæki - Bollaspá & Ósjálfráð Skrift: https://open.spotify.com/episode/5wOBhf7YsPekr0GHwe8gO3?si=b17005d1c5d34d0a Vertu með okkur í lokaða Facebook hópnum! www.facebook/groups/hulinofl Sendu okkur skilaboð! [email protected]
Published 09/12/24
Þessi þáttur fjallar um það merkilega fyrirbæri: Ódauðleikavillu eða Quantum Immortality. Er fólk að sveiflast á milli vídda, færast í aðra vídd ef það deyr fyrir aldur fram hér í okkar vídd? Vertu með okkur í lokaða Facebook hópnum; www.facebook.com/groups/hulinofl Sendu okkur póst; [email protected]
Published 09/04/24
Fyrsti þátturinn í seríu 2 fjallar um sálarflakk! Hvað er sálarflakk og hver er ávinningurinn af því? Monroe Institute; https://www.monroeinstitute.org Kennslumyndband; https://youtu.be/hxJEnwvbl8w?si=nmnqr3qBQCkXmoCg Lokaði hópurinn okkar á Facebook; www.facebook.com/groups/hulinofl Sendu okkur póst! [email protected]
Published 08/28/24
Árur og spegla skoðun eða "mirror scrying" eru umræðuefni dagsins. Vertu með í lokaða spjallhópnum okkar á Facebook! www.facebook.com/groups/hulinofl Sendu okkur skilaboð! [email protected]
Published 07/09/24
Annar þátturinn af míní seríunni um spátæki fjallar um bollaspá og ósjálfráða skrift. Vertu með okkur í lokaða spjallhópnum á Facebook! www.facebook.com/groups/hulinofl Sendu okkur póst! [email protected]
Published 07/03/24
Annar þátturinn af míní seríunni um spátæki fjallar um bollaspá og ósjálfráða skrift. Vertu með okkur í lokaða spjallhópnum á Facebook! www.facebook.com/groups/hulinofl Sendu okkur póst! [email protected]
Published 07/02/24
Hvað eru skuggaverur og hvað vilja þær? Við skoðum allskonar skuggabaldra í þessum þætti og tengingar þeirra við okkur og umheiminn. Rosemary Ellen Guiley https://www.psychologytoday.com/us/blog/shadow-boxing/201307/shadow-people Vertu með okkur í lokaða spjallhópnum á Facebook! www.facebook.com/groups/hulinofl Sendu okkur póst! [email protected]
Published 06/25/24
Í þessum þætti skoðum við veruleikavillur, eða "Glitch in The Matrix". Búum við í sýndarveruleika eða eru kannski víddirnar að skarast? Vertu með í lokaða spjallhópnum okkar á Facebook! www.facebook.com/groups/hulinofl Sendu okkur skilaboð! [email protected]
Published 06/18/24
Þátturinn að þessu sinni er með aðeins öðru sniði en venjulega, við ákváðum að heyra aðeins í Ingu Birnu. En Inga Birna býr og starfar í Salem, nornabænum mikla. Við fengum aðeins að heyra af hennar starfi og lífi þar. Komdu í lokaða spjallhópinn okkar á Facebook! www.facebook.com/groups/hulinofl Sendu okkur skilaboð! [email protected] Hafðu samband við Ingu Birnu! https://www.facebook.com/ingabirnakristjansson Halloween í...
Published 06/11/24
Í þessum þætti skoðum við tvo reimda staði, The Royal Arcade underground Street og Heol Fanug. Báðir staðirnir eru á Bretlandseyjum. Komdu í lokaða spjallhópinn okkar á Facebook; www.facebook.com/groups/hulinofl Sendu okkur skilaboð; [email protected] Hlekkir; The Royal...
Published 06/04/24
Fyrsti þáttur í nýju míní seríunni um mismunandi spátæki. Í þessum þætti fjöllum við um spil og pendúl. www.facebook.com/groups/hulinofl Muna að skoða "Guides" flipann í hópnum! [email protected] Tarot bók og Sjálfsdáleiðslunámskeið www.fyrrilif.com
Published 05/27/24
Hefur þú farið óboðin/nn inn í draum annarra? Við skoðum sögur af sameiginlegum draumum í þessum þætti. www.facebook.com/groups/hulinofl [email protected] https://www.psychologytoday.com/us/blog/dream-catcher/201606/can-two-people-have-the-same-dream https://www.frontiersin.org/journals/psychology/articles/10.3389/fpsyg.2019.01351/full https://www.cia.gov/readingroom/document/cia-rdp96-00792r000701020003-5
Published 05/21/24
Í þessum þætti förum við með ykkur í könnunarleiðangur um fyrri líf, skoðum sögum frá öðrum og deilum með af okkar eigin reynslu af því magnaða fyrirbæri sem fyrri líf eru. Myndir sem fylgja þættinum má finna á hópnum "Hulin Öfl" á Facebook. www.facebook.com/groups/hulinofl [email protected] www.fyrrilif.com Ian Stevensson https://med.virginia.edu/perceptual-studies/wp-content/uploads/sites/360/2016/12/REI36Tucker-1.pdf https://en.wikipedia.org/wiki/Ian_Stevenson Shanti...
Published 05/14/24
Í þessum þætti skoðum við hina margslungnu ærsladrauga.. Hefur þú upplifað ærsladraug? www.facebook.com/groups/hulinofl [email protected]
Published 05/08/24
Vertu með okkur að skyggnast inn í tímavillur. Fyrsti þátturinn fjallar um "time slips" eða tímavillur. Hvað myndir þú gera ef þú værir allt í einu kominn mörg ár, jafnvel áratugi aftur í tímann? www.facebook.com/groups/hulinofl [email protected] * Nokkrar sögur frá Bold St. https://www.reddit.com/r/Glitch_in_the_Matrix/comments/6408e7/bold_street_liverpool_uk_time_slip_central_caused/ *Myndband; 5 tímavillu sögur https://youtu.be/iFP1G9HUZ0w?si=UYmtoFcDasvQoFZz *Grein um...
Published 05/01/24