Ógnarhraði snigilsins
Listen now
Description
Forvitnilegir eggjaklasar þekja Breiðafjörðinn. Hvalfjörðurinn er að breytast í einhvers konar umferðarmiðstöð. Allt virðist með kyrrum kjörum á yfirborðinu en það er ekkert að marka - spurðu bara burstaorminn og bogkrabbann. Tegundirnar eru framandi, sumar ágengar og eru farnar að slá ýmis heimsmet. Það er kominn tími til að fara í alvöru felt, finna vísindamenn í fjöru og taka stöðuna á rannsóknum á þessari hægfara hamfaraskriðu lífmassa sem er að hrista upp í lífríki Íslands. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.
More Episodes
Í sjötta þætti af Innrás froskanna og fleiri kvikinda er rætt við fulltrúa stofnana og nefnda sem tengjast framandi og ágengum tegundum. Hefur hið opinbera gerst sekt um sofandahátt í stóra froskamálinu eða er út í hött að ætla að stjórnvöld hafi einhverja aðkomu að því yfirleitt? Arnhildur...
Published 09/21/24
Published 09/21/24
Arnhildur fær loksins að halda á körtu. Nágrannar grípa til aðgerða þegar froskafár dregur æstan múg inn í garð Karenar. Tilgátan um uppruna froskdýranna þróast í ýmsar áttir og eftir stendur spurningin: Hvernig í ósköpunum fær maður frosk til að opna munninn? Hosted on Acast. See...
Published 09/07/24