Is this your podcast?
Sign up to track ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more
Íslenski Draumurinn
Íslenski Draumurinn
Í þáttunum setjumst við niður með íslenskum frumkvöðlum, viðskiptamönnum og einstaklingum sem hafa þorað að elta sína drauma. Allir eiga það sameigninlegt að hafa náð langt á sínu sviði. Við förum yfir þeirra sögu, velgengnina og mistökin.
Listen now
Recent Episodes
Send us a textEyþór Aron Wöhler er rithöfundur, fótboltamaður, TikTok stjarna og tónlistarmaður. Hann hefur verið að gera góða hluti í tónlistinni nýlega með hljómsveitinni sinni HúbbaBúbba.Skráðu þig á póstlistann okkar & lestu greinina um Knút á islenskidraumurinn.is.
Published 12/10/24
Published 12/10/24
Send us a textLeifur Damm Leifsson er stofnandi og eigandi GG Sport sem er ein af vinsælustu útivistarvöruverslunum á Íslandi. Leifur hefur ástríðu fyrir heilbrigðu líferni og útivist. GG Sport var stofnað árið 2004 og byrjaði sem lítið fyrirtæki með áherslu á að veita björgunarsveitamönnum...
Published 12/03/24
Do you host a podcast?
Track your ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.