Í þessum þætti tökum við skemmtilegt og einlægt spjall við Hafrúnu Rakel Halldórsdóttur, landsliðs- og atvinnukonu í fótbolta, þar sem við förum aðeins yfir boltann og lífið, hvernig það var að skipta úr uppeldisfélaginu, fá kallið inní landsliðið og flytja milli landa þegar hún fór yfir til...
Published 11/11/24
Viðfangsefnið sem við tökum fyrir í þessum þætti er íþróttanæring ungmenna, hvað þarf að hafa í huga þegar kemur að þessum hópi og hvað foreldrar, þjálfarar og samfélagið í heild sinni getur gert til að styðja sem best við okkar upprennandi íþróttafólk.
Ef þú stundar þína íþrótt af kappi og ert...
Published 10/07/24