Gummi Ben og Villi í Steve Dagskrá
Listen now
Description
Það er búið að vera mikið um að vera í íþróttum hérlendis og erlendis undanfarið. Við fengum til okkar lífskúntstnerana Vilhjálm Frey Hallsson úr hlaðvarpinu Steve Dagskrá og Viaplay og Guðmund Benediktsson af Sýn sem hafa fylgst vel með. Við ræðum landsliðsþjálfaramál HSÍ og KSÍ og förum yfir það sem stendur upp úr í íþróttunum hér heima.
More Episodes
Ein af fyrstu íþróttastjörnum Íslands, Gunnar Huseby, fæddist 4. nóvember 1923 eða fyrir 100 árum. Hann var tvöfaldur Evrópumeistari í kúluvarpi en vandamál með áfengi varð til þess að hann keppti aldrei á Ólympíuleikum. Síðar setti hann þó tappann í flöskuna alveg sjálfur. Gunnar setti fjölda...
Published 11/04/23
Published 11/04/23
Gestur Íþróttavarpsins í dag er sundkappinn Anton Sveinn McKee. Anton fer yfir víðan völl um andlegu hliðina, um Ólympíuleikana í París á næsta ári og mánuðina og mótin fram undan, en gerir líka upp síðustu mót auk þess að ræða almennt um lífið og tilveruna. Umsjón: Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson...
Published 08/25/23