Í Krakkakiljunni í dag kynnumst við þremur bókum sem tilnefndar eru til bókaverðlauna barnanna á Sögum verðlaunahátíð barnanna 2021. Það eru samtals 10 bækur í tveimur flokkum, 5 íslenskar og 5 þýddar. Við heyrum viðtal við íslensku höfundana og Krakkakiljusérfræðingarnir Ísabel Dís Sheehan og Sölvi Þór Jörundsson Blöndal ræða allar bækurnar. Bækur dagsins: Orri óstöðvandi, bókin hennar Möggu Messi eftir Bjarna Fritzson Öflugir strákar eftir Bjarna Fritzson Handbók fyrir ofurhetjur, horfin...
Published 05/24/21
Í Krakkakiljunni í dag kynnumst við tveimur bókum sem tilnefndar eru til bókaverðlauna barnanna á Sögum verðlaunahátíð barnanna 2021. Það eru samtals 10 bækur í tveimur flokkum, 5 íslenskar og 5 þýddar. Við heyrum viðtal við íslensku höfundana og Krakkakiljusérfræðingarnir Ísabel Dís Sheehan og Sölvi Þór Jörundsson Blöndal ræða allar bækurnar. Bækur dagsins Lára lærir að lesa eftir Birgittu Haukdal Dagbók Kidda klaufa: Snjóstríðið eftir Jeff Kinney Umsjón: Jóhannes Ólafsson
Published 05/17/21