1.06 – iPad auglýsingin, kynjaveislur, krydduð karlmennska og siðlaus hegðun
Listen now
Description
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli kryfja umdeilda nýlega auglýsingu Apple fyrir iPad-spjaldtölvur. Þeir ræða hvort kynjaveislur eiga rétt á sér eða ekki. Eyvindur opnar sig um baneitraða, sterkkryddaða karlmennsku sína og Kristján Atli veltir fyrir sér minniháttar siðleysingjum. Hljómsveitarnafn þáttarins […]
More Episodes
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða um nýafstaðnar forsetakosningar í Bandaríkjunum, fara á dýptina um úrslit kosninganna og hvað þau þýða fyrir Bandaríkin, Evrópu, Ísland og komandi kosningar hér heima. Hljómsveitarnafn dagsins er á sínum stað. Komdu í spjallið í […]
Published 11/11/24
Published 11/11/24
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða um fjölda frægs fólks á framboðslistum fyrir komandi kosningar á Íslandi. Kristján segir frá tónleikum með Sinfóníuhljómsveit Íslands og Eyvindur veltir fyrir sér hár- og skallaviðkvæmni karlmanna. Þeir rifja saman upp nýlegt bíókvöld. Hljómsveitarnafn […]
Published 11/04/24