Episodes
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða um nýafstaðnar forsetakosningar í Bandaríkjunum, fara á dýptina um úrslit kosninganna og hvað þau þýða fyrir Bandaríkin, Evrópu, Ísland og komandi kosningar hér heima. Hljómsveitarnafn dagsins er á sínum stað. Komdu í spjallið í […]
Published 11/11/24
Published 11/11/24
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða um fjölda frægs fólks á framboðslistum fyrir komandi kosningar á Íslandi. Kristján segir frá tónleikum með Sinfóníuhljómsveit Íslands og Eyvindur veltir fyrir sér hár- og skallaviðkvæmni karlmanna. Þeir rifja saman upp nýlegt bíókvöld. Hljómsveitarnafn […]
Published 11/04/24
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða um triggerandi námsefni og spyrja hvar rétt sé að draga línuna. Þá ræða þeir ofurhetjur og hverjar þeirra þeim þykja bestar. Eyvindur agnúast út í ótímabæran bröns og Kristján veltir fyrir sér óttanum við […]
Published 10/28/24
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða um grín sem eldist misfel og hrekki. Kristján spyr hvort fólk þurfi endilega að hlusta á börn flytja tónlist og svo kryfja þeir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum. Hljómsveitarnafn dagsins er á sínum stað. Krummafótur […]
Published 10/21/24
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli gera upp nýlegt spunaspil. Svo ræða þeir um komu hrekkjavökunnar til Íslands, áður en þeir hella sér í hrollvekjufræðin og velja tíu uppáhalds hryllingsmyndirnar sínar. Hljómsveitarnafn dagsins er á sínum stað og það er einnig […]
Published 10/14/24
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli spyrja sig hvers vegna kaffihús eru svona heillandi. Eyvindur agnúast út í sakbitnar sælur. Svo ræða þeir um sagnaheima annarra höfunda og hvort það má brjóta reglur höfundanna eða ekki, áður en þeir velta fyrir […]
Published 10/07/24
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða banaríska sjónvarpsmanninn Dr. Phil í þaula og fara yfir sína sögu af því að fylgjast með honum. Þá velta þeir einnig fyrir sér nýjum lærdómi sem breytir öllu og spyrja sig af hverju greinabókmenntir […]
Published 09/30/24
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli fara á dýptina um hlátur og velta fyrir sér breyttum lestrarvenjum karlmanna. Þá ræða þeir um dagbókarskrif og velta fyrir sér hvort ástæða sé til bölsýni eða bjartsýni þegar tækni og snjalltæki eru annars vegar. […]
Published 09/23/24
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli skiptast á ferðasögum frá meginlandi Evrópu. Þá fara þeir yfir nýlega reynslu sína af spunaspilum, velta fyrir sér hvort Ísland þurfi rassasafn og ræða ýmsar samsæriskenningar. Hljómsveitarnafn dagsins er á sínum stað. Krummafótur er hlaðvarp […]
Published 09/16/24
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða um fyrirhuguð ferðalög sín og velta fyrir sér bestu borgunum og bestu tegundum ferðalaga. Þá ræða þeir um samfélagsaðstoð og hjálpsemi og hversu hættulegir einmana karlmenn séu samfélaginu. Hljómsveitarnafn dagsins er á sínum stað. […]
Published 09/09/24
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða langlífi og heilsu og þáttaröðina How To Live To 100 á Netflix, bílamenningu og samfélagsmikilvægi. Svo ræða þeir póker. Hljómsveitarnafn dagsins er á sínum stað. Krummafótur er hlaðvarp þar sem Eyvindur Karlsson og Kristján […]
Published 09/02/24
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða um lestur og aðra miðla og hvers vegna maður er stundum í stuði og stundum alls ekki. Þá veltir Eyvindur fyrir sér hvort við séum heimsk að haga okkur illa þrátt fyrir botnlaust magn […]
Published 08/26/24
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða um gælugremju Eyvindar, þegar fólk er smættað niður í foreldrahlutverk sín og lítið annað. Svo velta þeir fyrir sér samtímasvekkelsi og fortíðarþrá áður en þeir velja fimm uppáhalds lögin sín með hljómsveitinni Queen. Krummafótur […]
Published 08/19/24
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða um Pride-vikuna og Ólympíuleikana. Þá spyr Eyvindur hvort félagslíf sé ekki lykillinn að hamingju og langlífi og Kristján veltir fyrir sér hvað er að græða á vináttu. Krummafótur er hlaðvarp þar sem Eyvindur Karlsson […]
Published 08/12/24
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða um kvikmyndauppeldi barna og spyrja sig hvort börn megi horfa á hrollvekjur og/eða spennumyndir, á meðan Kristján veltir fyrir sér hvað valdi hnignandi hegðun fólks á almannafæri. Eyvindur ræðir um komandi tæknibyltingar og spyr […]
Published 08/05/24
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða stundvísi og hversu erfitt Kristján á með fólk sem mætir seint og illa, svo ræða þeir ómeðvitaða fordóma og kryfja nýlega lögsókn tveggja áhorfenda gegn Universal Studios vegna leikkonunnar Ana de Armas. Loks ræða […]
Published 07/29/24
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli reyna að koma hvor öðrum á óvart með atriðum sem þeir vita ekki um hvorn annan, svo ræða þeir hjátrú og spyrja hvernig best er að gangast við mistökum og hvernig samfélag getur tekið á […]
Published 07/22/24
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða snobb og tvenns konar gildismat samfélags á list, Eyvindur spyr hvort listamenn eigi eingöngu að skapa fyrir sjálfa sig eða taka tillit til almennings? Kristján ræðir íslenskar fantasíur og þróun þeirra, Eyvindur veltir fyrir […]
Published 07/15/24
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða draumfarir sínar og greina, áður en þeir velta fyrir sér hvort karlmenn geti sýnt hvor öðrum gæsku án þess að vera samkynhneigðir. Kristján Atli fer yfir misheppnaðan lista yfir bestu gítarleikara 21. aldarinnar og […]
Published 07/08/24
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða um költ og aðra sértrúarsöfnuði og taka fyrir kvikmyndina Martha Marcy May Marlene frá 2011. Eyvindur fjallar um gervigreind og hvernig íslensk fyrirtæki eru að nýta sér hana með umdeildum hætti, og tekur svo […]
Published 07/01/24
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli taka fyrir þáttaröðina Baby Reindeer í sérstökum þætti af Krummafæti. Hér er farið á dýptina um þessa mögnuðu þáttaröð. Ekki við hæfi þeirra sem hafa ekki enn horft á þættina og ætla sér að gera […]
Published 06/24/24
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli býsnast yfir veðrinu að íslenskum sið, áður en þeir láta sig dagdreyma um suðrænar slóðir. Kristján Atli spyr hvort og hvenær sé rétt að sniðganga listamenn með vafasamar skoðanir á meðan Eyvindur færir rök fyrir […]
Published 06/17/24
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða nýafstaðnar forsetakosningar. Kristján Atli kvabbar um fúsk í dagskrá stórra viðburða á sama degi hérlendis, Eyvindur spyr hvort lifandi tónlistarmenning sé á undanhaldi í Reykjavík. Þá ræða þeir Hringadróttinssögu og hljómsveitarnafn þáttarins. Krummafótur er […]
Published 06/10/24
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli kveðja rithöfundinn Paul Auster sem lést á dögunum og ræða um listamenn sem verða nánir vinir okkar í gegnum listina. Eyvindur útskýrir nýjasta hneykslismálið í leiknum Assassin’s Creed og hvers vegna GamerBros eru brjálaðir, Kristján […]
Published 06/03/24