Eldgos
Listen now
Description
Eldgosinu í Holuhrauni virðist hvergi nærri að ljúka. Leynifélaginn og Vasaljósið Katla hitti Kristínu Jónsdóttur eldfjallafræðing að máli og fékk að vita ýmislegt um eldgos, eldfjöll og hvað er líkt með eldgosi og gubbupest. Ný framhaldssaga hefur síðan göngu sína en það er sagan Litlu greyin eftir Guðrúnu Helgadóttur, Baldur Trausti Hreinsson les.
More Episodes
Guli póstkassinn flýgur í Leynilund með fullt af bréfum frá leynifélögum. Kristín Eva les bréfin og leikur óskalög. Fluttur er 2.hluti leikritsins Leitin að spiladósinni eftir nemendur í Borgarleikhúsinu.
Published 04/08/15
Þarf rosalega lítil verkfæri til þess að smíða úr? Leynifélaginn Bryndís leitar svara um úrsmíðar. 1. hluti leikritsins Leitin að spiladósinni eftir nemendur í Borgarholtsskóla er flutt.
Published 04/07/15
Tónlistarfundur tileinkaður Katy Perry. leynifélag - alltaf leyndó - alltaft gaman
Published 03/27/15