Description
Ísbirnir eru á dagskrá fundarins sem að þessu sinni er haldinn í ísilögðum Leynilundi. Bókahillan endalausa lumar á skemmtilegum fróðleik um matar- og drykkjarvenjur ísbjarna og efnt er til æsispennandi spurningakeppni þar sem leynifélaginn Kolfinna og herra Hvalur etja kappi. Að lokum er hljóðblaðra sprengd og leynifélagar fá þá að heyra Tinnu Hrafnsdóttur lesa 17.lestur af framhaldsssögunni Örlaganóttinn eftir Tove Jansson.
Guli póstkassinn flýgur í Leynilund með fullt af bréfum frá leynifélögum. Kristín Eva les bréfin og leikur óskalög.
Fluttur er 2.hluti leikritsins Leitin að spiladósinni eftir nemendur í Borgarleikhúsinu.
Published 04/08/15
Þarf rosalega lítil verkfæri til þess að smíða úr? Leynifélaginn Bryndís leitar svara um úrsmíðar.
1. hluti leikritsins Leitin að spiladósinni eftir nemendur í Borgarholtsskóla er flutt.
Published 04/07/15
Tónlistarfundur tileinkaður Katy Perry.
leynifélag - alltaf leyndó - alltaft gaman
Published 03/27/15