Description
Stór fjögurra laufa smári þekur gólf Leynilundar sem færir öllum leynifélögum heppni, enda er heppi til umfjöllunar á þessum gæfuríka fundi.
Aðstoðarfundarstjóri: Kolfinna Kolbeinsdóttir
Tinna Hrafnsdóttir les 5.lestur af Örlaganóttinni eftir Tove Jansson.
Guli póstkassinn flýgur í Leynilund með fullt af bréfum frá leynifélögum. Kristín Eva les bréfin og leikur óskalög.
Fluttur er 2.hluti leikritsins Leitin að spiladósinni eftir nemendur í Borgarleikhúsinu.
Published 04/08/15
Þarf rosalega lítil verkfæri til þess að smíða úr? Leynifélaginn Bryndís leitar svara um úrsmíðar.
1. hluti leikritsins Leitin að spiladósinni eftir nemendur í Borgarholtsskóla er flutt.
Published 04/07/15
Tónlistarfundur tileinkaður Katy Perry.
leynifélag - alltaf leyndó - alltaft gaman
Published 03/27/15