Flottir fálkar
Listen now
Description
Leynifélagar fær að vita allt um íslenska fálkann, en það er einn tignarlegasti fugl landins. Tinna Hrafnsdóttir les 4.lestur af Örlaganóttinni eftir Tove Jansson
More Episodes
Guli póstkassinn flýgur í Leynilund með fullt af bréfum frá leynifélögum. Kristín Eva les bréfin og leikur óskalög. Fluttur er 2.hluti leikritsins Leitin að spiladósinni eftir nemendur í Borgarleikhúsinu.
Published 04/08/15
Þarf rosalega lítil verkfæri til þess að smíða úr? Leynifélaginn Bryndís leitar svara um úrsmíðar. 1. hluti leikritsins Leitin að spiladósinni eftir nemendur í Borgarholtsskóla er flutt.
Published 04/07/15
Tónlistarfundur tileinkaður Katy Perry. leynifélag - alltaf leyndó - alltaft gaman
Published 03/27/15