Í þessum þætti fjalla ég um tímabil nýrra tækifæra og vaxtar, þar sem ég deili spennandi viðburðum og gleðistundum með konunum í LMLP prógramminu og nemendum mínum í Lífsþjálfaskólanum. Ég ræði einnig mikilvægi þess að sækja sér þekkingu, vinna með áskoranir í fyrirtækjarekstri, og drifkraftinn...
Published 11/13/24
Í þættinum fjalla ég um hugtakið innsæi sem leiðarljós í ákvarðanatöku og deili eigin reynslu af því að treysta á innsæið í krefjandi aðstæðum. Ég útskýri hvernig innsæið getur verið öflugt tól til að taka ákvarðanir, jafnvel þegar rökhugsun bendir í aðra átt. Ennfremur veiti ég hagnýt ráð um...
Published 11/06/24
Í þessum podcastþætti deili ég persónulegri sögu minni um hvernig ég fór frá því að upplifa vanmátt og ótta, verandi á bótum, þar sem ég hafði misst allt veraldleg yfir í það að byggja upp arðbært fyrirtæki með vinnusemi og sjálfsvinnu. Ég fjalla um mikilvægi þess að aðskilja erfiðleika frá því...
Published 10/30/24