Episodes
Hvert er viðhorf þitt gagnvart því að eldast? Í þættinum ætlum við að ræða þetta, ég segi þér frá viðhorfi mínu til sjálfrar mín og hvernig ég neita að láta eins og aldur sé afsökun til þess að gefast upp. Við förum yfir mataræði sem hefur andöldrunaráhrif og flottar konur sem fagna aldrinum. NÁNARI UPPLÝSINGAR: 28 daga Heilsuaáskorun Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð...
Published 05/01/24
Mér finnst nauðsynlegt að leyfa mér lúxus í lífi mínu. Lúxus er ákveðið viðhorf til lífsins og þarf alls ekki að þýða það sama og mikil eyðsla. Lúxus snýst um að draga fram það fallega í umhverfinu eða gera það sem þú nýtur að gera. Minn lúxus birtist á ýmsan hátt og ég ætla að deila því með þér í þættinum.   NÁNARI UPPLÝSINGAR: 28 daga Heilsuaáskorun Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir...
Published 04/24/24
Published 04/24/24
Hugur þinn skilur eingöngu tvennt; myndirnar sem þú geymir í huga þér og orðin sem þú talar. Hugur þinn vinnur stöðugt að því að gera hugsanir þínar að veruleika. Í þættinum ætlum við að læra og skilja þessa hugarheima tvo og hvernig við nýtum þá svo okkur líði betur.   NÁNARI UPPLÝSINGAR: 28 daga Heilsuaáskorun Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk....
Published 04/17/24
Sl. ár hef ég verið mikið að skoða og læra um það hvernig ég get enduruppgötvað sjálfa mig, læra leiðir og aðferðir því þetta er eitthvað sem ég hef mikinn áhuga á. Í þættinum skoðum við hvernig við getum farið í að umbreyta okkur, enduruppgötva sjálfar okkur á miðjum aldri og finna leiðir til að sigla um þennan spennandi áfanga lífs okkar.     NÁNARI UPPLÝSINGAR: 28 daga Heilsuaáskorun Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga...
Published 04/10/24
Í þættinum spjalla ég við ykkur um svokallaðan „empty nest syndrome” og hvernig ég hef meðvitað undirbúið mig (eins og hægt er) undir það að einkadóttir mín fari að heiman í nám erlendis nú í haust og hvernig ég vil að líf mitt líti út þá. Ennfremur kem ég inná mátt tilhlökkunar og mikilvægi þess að skipuleggja það fram í tímann.   LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI Aðgangsglugginn í Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. Skrá mig...
Published 04/03/24
Stundum festumst við í eigin hugsunum og lifum eftir þeim eins og þær séu staðreyndir. Á tímabili í eigin lífi upplifði ég mig sem fórnarlamb og gaf þar með valdið frá mér varðandi þetta atriði. Í þættinum deili ég með þér sögu úr eigin lífi, þar sem ein hugsun bókstaflega breytti lífi mínu og ég veit að hún getur gert slíkt hið sama fyrir þig.   LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI Aðgangsglugginn í Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar...
Published 03/27/24
Hugsanir okkar koma frá heilanum í okkur sem hefur frá fæðingu gefið okkur ákveðna mynd af því hvernig heimurinn á að virka. Við höfum myndað okkur skoðanir og trú í gegnum tíðina, skoðanir um hvað er rétt og satt og hvað ber að óttast. Í þættinum fræðir Linda þig um hvatningarþrennu frumheilans. LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI Aðgangsglugginn í Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. Skrá mig á BIÐLISTA   NÁNARI UPPLÝSINGAR: ...
Published 03/20/24
Gjarnan eru það við sjálfar sem stöndum í vegi okkar og erum okkar eigin hindrun. Við höfum fóðrað hamlandi hugsanir okkar, sem eru verndandi á ákveðinn hátt. Ef við trúum því bara nógu mikið að við getum ekki gert það sem okkur langar og það sé ekki fyrir okkur þá þurfum við ekki að gera neitt óþægilegt. Það krefst ónota að gera breytingar og að stíga út fyrir þægindarammann. En af hverju að hætta með mér? Linda fer inná mikilvægi þess í þessum þætti.   → ÓKEYPIS! Skráning á örnámskeiðið...
Published 03/13/24
Eitt af því sem ég kenni og legg mikla áherslu á í Prógramminu mínu er að við lærum að lifa í auðvídd og gnægð. Andstæðan við það er þegar við lifum í skorti. Þegar við erum ekki nóg og okkur skortir alltaf eitthvað til að upplifa góðu tilfinningarnar. Við erum alltaf í biðstöðu í skortinum þangað til einn góðan veðurdag þegar við ætlum að hafa afrekað svo og svo mikið og þá ætlum við að njóta auðvíddar. En þetta virkar ekki svona og þetta ætlum við að taka fyrir í þættinum.   → ÓKEYPIS!...
Published 03/06/24
Eitt af því sem ég hef tekið eftir bæði með sjálfa mig og konurnar sem ég er að þjálfa er að við höfum sögu um að markmiðasetning sé alvarlegur hlutur. Okkur þarf að vera dauðans alvara og við þurfum að vera tilbúnar að gefa allt upp á bátinn sem okkur hefur fundist gaman og gott. En hvað ef að það þarf alls ekki að vera svona alvarlegt og gæti verið gaman? →Til þess að fá bæklinginn: 🌿3 heilsuráð og uppskriftir að gjöf frá frá Lindu Pé, smelltu þá hér.
Published 02/28/24
Eitt af því mikilvægasta sem ég kenni er að skilgreina og hanna framtíðina og byrja að sjá hana fyrir sér, svo heilinn fái þann áttavita og þær sjónrænu myndir sem hann þarf til að búa til draumalífið. Mörgum finnst þetta krefjandi og það er ástæða fyrir því. Við ætlum að skoða það í þessum þætti og þú færð verkefni til að taka þessa vinnu dýpra. Þátturinn er upptaka af eldri vinnustofu í Prógramminu með Lindu Pé.   →Til þess að fá bæklinginn: 🌿3 heilsuráð og uppskriftir að gjöf frá frá...
Published 02/21/24
Við ætlum að fara saman í skemmtilegt ferðalag sjálfsuppgötvunar og valdeflingar en þátturinn í dag fjallar um efni sem er okkur hjartans mál: sjálfsást. Við ætlum að skoða hvað hugtakið sjálfsást er, og hvað það er ekki. Í lok þáttar færðu svo 10 hugmyndir að sjálfsást sem þú getur byrjað að nýta þér strax í dag.   →Til þess að fá bæklinginn: 🌿3 heilsuráð og uppskriftir að gjöf frá frá Lindu Pé, smelltu þá hér.
Published 02/14/24
Þetta er fjórði og síðasti þátturinn í seigluseríunni þar sem við höfum fjallað um seiglu á einn eða annan hátt. Og í þessi þáttur fjallar um þann stórkostlega ávinning sem verður þegar við lærum að yfirstíga mótlæti. Hann er nokkurskonar leiðarvísir að sjálfsöryggi. →Til þess að fá bæklinginn: 🌿3 heilsuráð og uppskriftir að gjöf frá frá Lindu Pé, smelltu þá hér.
Published 02/07/24
Við höldum áfram með seigluseríuna og þetta er þáttur 3 af 4. Ég ætla að halda áfram að tala við þig um seiglu en hún er ekki eitthvað sem við fæðumst með, við byggjum hana upp. Í þættinum tökum við fyrir kraft hugans og hvað það er mikilvægt að skilja hvernig hugsanir okkar virka.   LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI Aðgangsglugginn í Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. Skrá mig á BIÐLISTA   NÁNARI UPPLÝSINGAR: 28 daga...
Published 01/31/24
Í seinasta þætti byrjaði ég að tala um miklvægu seiglu og skulbindingar viljir þú ná markmiðum þínum og gera breytingar til batnaðar á lífi þínu. Í dag ætla ég að tala um hvernig það að gefast upp mun alltaf hægja á þér. Þessi þáttur er framhald af þætti síðustu viku og ég vil hvetja þig til að hlusta á þann þátt fyrst, og koma svo og hlusta á þennan.   LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI Aðgangsglugginn í Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita...
Published 01/24/24
Í þættinum tala ég við þig um það sem ég tel vera einn stærsta þáttinn sem segir til um hversu vel þér á eftir að ganga að fara á eftir markmiðum þínum og elta drauma þína, en það er seigla. Hlustaðu til að læra um mikilvægi þess að vera með sannfærandi ástæðu og hvernig þú öðlast seiglu.   LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI Aðgangsglugginn í Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. Skrá mig á BIÐLISTA   NÁNARI UPPLÝSINGAR: 28...
Published 01/17/24
Þær Linda og Dögg eru hér mættar til að ræða um mikilvægi lífsþjálfunar og þær breytingar sem þú mátt eiga von á þegar þú skráir þig í Prógrammið og temur þér þessi kraftmiklu fræði sem lífsþjálfun er. Þær fara yfir „Sigur ársins” þar sem konur í Prógramminu segja sjálfar hvað þær hafa upplifað og hver þeirra stærsti sigur var sl. ár. - - -  Nú er OPIÐ FYRIR SKRÁNINGAR Í PRÓGRAMMIÐ M/LINDU PÉ í örfáa daga eða til miðnættis sunnudagsins 14. janúar. Skráðu þig strax og byrjaðu að gera...
Published 01/10/24
Í upphafi árs er nauðsynlegt að setja sér ásetning fyrir árið. Orð ársins, markmið og skilgreining framtíðarsjálfsins eru allt gríðarlega kröftugar nálganir sem byggja á þeim ásetningi sem við höfum ásett okkur. Í þættinum fer Linda yfir hvernig hún persónulega vinnur markmiðsetningu og velur sér orð ársins og gefur þér 3 ráð þar að lútandi. Hver vil ég vera 2024?   Þér er boðið á 2ja daga markmiðanámskeið dagana 8. og 9. janúar nk. Þú lærir hvernig þú setur þér markmið- sem þú munt ná...
Published 01/03/24
Mig langar að láta þig vita að ég er að byrja með frábæra, ókeypis áskorun á Instagram í dag: Vertu hugrökk og láttu vaða 2024! Og mig langar að bjóða þér að taka þátt.   Ég set inn nýja áskorun daglega í 10 daga til að þú getir farið hugrakkari inn í nýja árið. Við þurfum nefnilega að hrista upp í hlutunum og setja okkur í stellingar til að gera breytingar. Ekkert breytist ef við gerum það ekki sjálfar.   Ég á mér þann draum að árið 2024 verði þitt besta ár hingað til og þetta er...
Published 12/28/23
Brot af því besta árið 2023  Á tímamótum sem þessum finnst mér við hæfi að líta um öxl og rifja upp það fjölbreytta efni sem við höfum tekið fyrir hér í podcastinu á líðandi ári. Njóttu þess að hlusta á brot af því besta úr þáttunum árið 2023. - - - 
Published 12/27/23
Reynir Traustason ritstjóri og ævisöguhöfundur og Linda eru hér í áhugaverðu viðtali í tilefni 35 ára Miss World krýningarafmælis Lindu, 17. nóvember 2023. Þau fóru um víðan völl og sögðu m.a skemmtilegar sögur frá því þegar þau ferðuðust saman um Bandaríkin þegar Reynir var að skrifa bókina Linda, ljós og skuggar, fallinu, upprisunni og mörgu fleira!   4 æðislegar jólagjafir sem Linda mælir með! LÍFSSPILIN, smelltu hér LUXE BY LINDA silkigjafaaskja, smelltu hér DAGBÓK, smelltu hér...
Published 12/20/23
Reynir Traustason ritstjóri og ævisöguhöfundur og Linda eru hér í áhugaverðu viðtali í tilefni 35 ára Miss World krýningarafmælis Lindu, 17. nóvember 2023. Þau fóru um víðan völl og sögðu m.a skemmtilegar sögur frá því þegar þau ferðuðust saman um Bandaríkin þegar Reynir var að skrifa bókina Linda, ljós og skuggar, fallinu, upprisunni og mörgu fleira!   4 æðislegar jólagjafir sem Linda mælir með! LÍFSSPILIN, smelltu hér LUXE BY LINDA silkigjafaaskja, smelltu hér DAGBÓK, smelltu hér...
Published 12/13/23
Þetta er sú spurning sem við veltum flest öll fyrir okkur. Hversu oft höfum við lent í því að langa til að hafa eitthvað í lífi okkar, vitandi upp á hár hvað við þurfum að gera til að öðlast það en við fáum okkur ekki til að gera það sem þarf til? Og við endum pirraðar, vonlausar og förum að segja okkur að við getum ekki gert þetta. Þetta sé ekki fyrir okkur og að þetta sé fullreynt. Svarið við þessari spurningu er að finna í þættinum. LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI Aðgangsglugginn í LMLP...
Published 12/06/23
Flestir vita að það væri gott að plana hlutina en samt gera þeir það ekki. Þetta er svipað og með líkamsrækt. Það vita flestir að það væri gott fyrir þá að stunda líkamsrækt en samt gera þeir það ekki. Mig langar að tala um kraftinn sem fylgir því að plana fram í tímann og ég vonast til þess að þið íhugið að byrja að tileinka ykkur það eftir að hafa hlustað á þennan þátt.   LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI Aðgangsglugginn í LMLP prógrammið er nú lokaður. Skráðu þig á biðlista og við látum...
Published 11/29/23