Episodes
Í þessum þætti fjalla ég um tímabil nýrra tækifæra og vaxtar, þar sem ég deili spennandi viðburðum og gleðistundum með konunum í LMLP prógramminu og nemendum mínum í Lífsþjálfaskólanum. Ég ræði einnig mikilvægi þess að sækja sér þekkingu, vinna með áskoranir í fyrirtækjarekstri, og drifkraftinn minn að baki valdeflingu kvenna.   LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU Í LMLP-BIÐLISTI Aðgangsglugginn fyrir LMLP Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar...
Published 11/13/24
Published 11/13/24
Í þættinum fjalla ég um hugtakið innsæi sem leiðarljós í ákvarðanatöku og deili eigin reynslu af því að treysta á innsæið í krefjandi aðstæðum. Ég útskýri hvernig innsæið getur verið öflugt tól til að taka ákvarðanir, jafnvel þegar rökhugsun bendir í aðra átt. Ennfremur veiti ég hagnýt ráð um hvernig við getum styrkt tengsl okkar við innsæið og notað það til að leiða okkur í gegnum áskoranir og daglegt líf.   LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU Í LMLP-BIÐLISTI Aðgangsglugginn fyrir LMLP Prógrammið...
Published 11/06/24
Í þessum podcastþætti deili ég persónulegri sögu minni um hvernig ég fór frá því að upplifa vanmátt og ótta, verandi á bótum, þar sem ég hafði misst allt veraldleg yfir í það að byggja upp arðbært fyrirtæki með vinnusemi og sjálfsvinnu. Ég fjalla um mikilvægi þess að aðskilja erfiðleika frá því hver við erum sem manneskjur og þá umbreytingu og árangur sem ég hef upplifað eftir að ég menntaði mig sem lífsþjálfi. Ennfremur segi ég ykkur hvernig þið getið lært hjá mér að gera slíkt hið sama, í...
Published 10/30/24
Í þessum þætti ræði ég sambandið mitt við kærastann minn sem er bæði frá öðrum menningarheimi og yngri en ég, og hvernig við höfum unnið með ólíkar skoðanir og bakgrunn. Ég tala um áskoranirnar sem fylgja aldurs- og menningarmun í samböndum, aldursfordóma samfélagsins og hvernig fjölmiðlar hafa lagt áherslu á aldursmuninn okkar. Einnig fjalla ég um áskorunina „dæma minna, elska meira“ sem ég setti af stað í LMLP og mikilvægi þess að styrkja félagslega heilsu. LOKAÐ ER FYRIR...
Published 10/23/24
Þegar hópur kvenna kemur saman til þess að gera spennandi sjálfsvinnu eins og á ráðstefnunni Framúrskarandi konan sem haldin var fyrr í sumar á Tenerife, þá gerist margt. Ferðin sló í gegn, fór fram úr okkar björtustu vonum og orkan engu lík. Lífsþjálfar LMLP Prógrammsins ræða hér um ferðina, konurnar, sjálfsvinnuna og orkuna.   LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI Aðgangsglugginn fyrir LMLP Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. ...
Published 10/16/24
Þáttur dagsins er framhald af seinasta þætti þar sem Linda við ykkur hvernig hún hefur sjálf komið sér á þann stað í sínu lífi að upplifa sem óstöðvandi. Hún deilir persónulegum sögum, frá öryggisleysi í að margfalda sjálfsöryggi sitt ásamt því hvernig hún hefur náð árangri faglega og persónulega. Þetta er seinni þáttur af tveimur. LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI Aðgangsglugginn fyrir LMLP Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar...
Published 10/09/24
Í þætti dagsins ræðir Linda við ykkur hvernig hún hefur sjálf komið sér á þann stað í sínu lífi að upplifa sem óstöðvandi. Hún deilir persónulegum sögum, frá öryggisleysi í að margfalda sjálfsöryggi sitt ásamt því hvernig hún hefur náð árangri faglega og persónulega. Þetta er fyrri þáttur af tveimur.   LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI Aðgangsglugginn fyrir LMLP Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. Skrá mig á BIÐLISTA   ...
Published 10/02/24
Hræðistu að standa ekki undir væntingum og að verða dæmd? Loddaralíðan er nokkuð sem margir upplifa og í þessum þætti ætla lífsþjálfarnir Linda og Dögg úr LMLP prógramminu að ræða þetta merkilega fyrirbæri.   LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI Aðgangsglugginn í LMLP prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. Skrá mig á BIÐLISTA   NÁNARI UPPLÝSINGAR: 28 daga Heilsuaáskorun Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu...
Published 09/25/24
„Ég hef ekki fundið fyrir þunglyndi í eitt og hálft ár" segir Matthildur Helgadóttir Jónudóttir sem er í viðtali hjá mér í þættinum. „Ég hef verið LMLP kona í tæp tvö ár og á þeim tíma hefur mér tekist að gjörbreyta lífi mínu. Ég hef lært og tileinkað mér að með því vera meðvituð um hvað ég hugsa, hvernig mér líður og hvað ég geri get ég skapað mér gott líf. Svarthildur er horfin. Hún er sú kona í mér sem var þunglynd. Ég glímdi stundum við þunglyndi og datt sérstaklega niður á veturna og...
Published 09/18/24
Hjá mér í þættinum er mögnuð kona sem ég hef verið svo heppin að hafa fengið að vinna með í *LMLP prógramminu sl. ár. Þetta er hún Ingibjörg Kristjánsdóttir sem er ein af „konunum mínum" og ég valdi hana sem fyrirmynd Prógrammsins því hún er kona sem tekur virkan þátt, nýtir sér það sem hún lærir hjá mér og hefur náð að gera stórkostlegar breytingar á líðan sinni. Auk þess gefur hún af sér, sýnir og styður aðrar konur í Prógramminu á svo kærleiksríkan og eftirtektarverðan hátt. Njóttu þess...
Published 09/11/24
Sagan á bakvið það af hverju ég gerðist lífsþjálfi, hverju það hefur breytt í mínu lífi og allt um nýjung hjá mér sem er Lífsþjálfaskólinn. Ef þú vilt mennta þig sem lífsþjálfi þá er tíminn þinn kominn. Nú er opið fyrir skráningar í Lífsþjálfaskólann. ✨🥇✨ ➡️ Nánar á: www.lífsþjálfaskólinn.is
Published 09/10/24
„Mig langaði að uppfæra sjálfsmyndina og finna sjálfa mig. Eftir makamissi breytist ótrúlega margt. Ég þurfti að finna sjálfa mig upp á nýtt og hvað mig langaði að gera í lífinu", segir Regína Sigurgeirsdóttir en hún er í viðtali við Lindu í þessum þætti. Hægt er að horfa á þáttinn með því að smella hér   ÞAÐ STYTTIST Í AÐ VIÐ OPNUM!-BIÐLISTI Aðgangsglugginn í Prógrammið m/Lindu Pé (LMLP) er nú lokaður en við opnum innan skamms! Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar við...
Published 09/04/24
Það er mikilvægt að sýna sjálfum sér væntumþykju og það gerir maður meðal annars með því að hlúa að andlegri og líkamlegri heilsu og vera skuldbundinn ákvörðunum sínum. Með árunum hef ég komið mér upp heilsurútínu sem ég deili með þér í þættinum.   LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI Aðgangsglugginn í Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. Skrá mig á BIÐLISTA   NÁNARI UPPLÝSINGAR: 28 daga Heilsuaáskorun Ertu komin/n með nóg...
Published 08/28/24
Þáttur dagsins er upptaka af vikulegum þáttum mínum „Linda Live” á Instagram. Hér ræði ég við þig um leiðina í átt að markmiðum þínum, hvernig við tæklum mistök, sleppum tökunum og lærum að treysta ferlinu. LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI Aðgangsglugginn í Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. Skrá mig á BIÐLISTA   NÁNARI UPPLÝSINGAR: 28 daga Heilsuaáskorun Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa...
Published 08/21/24
Þáttur dagsins er upptaka af vikulega þætti mínum „Linda Live” á Instagram. Í þessum þætti fer ég yfir með þér þau tól og tæki, bæði ný og gömul sem ég nota í bjútírútínunni minni. Þú getur horft á upptökun með því að smella hér Svo langar mig að bjóða þér að taka þátt í Sjálfsefli: 10 daga áskorun sem hófst 10. ágúst hjá mér á Instagram þar sem ég kem inn með daglegt ráð til þess að auka vellíðan þína og uppfæra sjálfsmyndina. Þú getur horft eftirá. Smelltu hér til að taka þátt,...
Published 08/14/24
Það er ástæða fyrir því að ég hef haft að ævistarfi mínu að aðstoða konur að bæta andlega og líkamlega heilsu sína. Ég þekki sjálf hvernig það er að eiga erfitt andlega og líkamlega, ég veit og skil hvað þið eruð að ganga í gegnum. Án heilsu muntu ekki hafa líkamlegt og tilfinningalegt þol til að einbeita þér að draumum þínum eða njóta lífsins til hins ýtrasta. 🔛 Því langar mig að bjóða þér að taka þátt í Sjálfsefli: 10 daga áskorun sem hefst 10. ágúst hjá mér á Instagram þar sem við...
Published 08/07/24
Ég hef verið í sjálfsræktar heiminum á einn eða annan hátt í yfir þrjátíu ár og lært eitt og annað á þeim tíma mínum. Það var samt ekki fyrr en ég lærði lífsþjálfun sem ég skildi, ég fékk þennan kröftuga skilning á því hvernig við raunverulega gerum langvarandi breytingar. Það þarf að uppfæra hugarfarið og breyta því hvernig við hugsum. Þú lærir það í þessum þætti.   LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI Aðgangsglugginn í Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður. Skráðu þig á biðlista og við látum...
Published 07/30/24
Lífsþjálfarnir Linda og Dögg sem starfa í Prógramminu hjá Lindu Pé eru hér mættar til að ljúka „Sjálfsmyndarseríunni” og segja frá hvernig þær hafa uppfært eigin sjálfsmynd og hvað er mikilvægt að einblína á í þessari gefandi sjálfsvinnu.   NÁNARI UPPLÝSINGAR: 28 daga Heilsuaáskorun Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og...
Published 07/25/24
Lífsþjálfarnir Linda og Dögg sem starfa í Prógramminu hjá Lindu Pé eru hér mættar til að ljúka „Sjálfsmyndarseríunni” og segja frá hvernig þær hafa uppfært eigin sjálfsmynd og hvað er mikilvægt að einblína á í þessari gefandi sjálfsvinnu. → Sjálfsmyndarserían eru 4 þættir sem koma út vikulega hér í podcastinu. Má bjóða þér að aðgang að þeim öllum strax svo þú getir hámhlustað?  Smelltu þá hér og þú færð leyniaðgang!   NÁNARI UPPLÝSINGAR: 28 daga Heilsuaáskorun Ertu komin/n með nóg af...
Published 07/23/24
Sjálfsmyndarserían þáttur 3 af 4.  Hvað kemur upp hjá þér þegar þú heyrir um þokkafullt þyngdartap? Margar okkar hafa litið á vegferðina að þyngdartapi sem endalausa baráttu þar sem við eltumst við tölu á vigtinni með því að harka okkur í gegnum boð og bönn í ákveðinn tíma en hvert hefur það komið okkur? → Sjálfsmyndarserían eru 4 þættir sem koma út vikulega hér í podcastinu. Má bjóða þér að aðgang að þeim öllum strax svo þú getir hámhlustað?  Smelltu þá hér og þú færð leyniaðgang! NÁNARI...
Published 07/17/24
Sjálfsmyndarserían þáttur 2 af 4.  Það eru fjölmargar leiðir til að hjálpa til við uppfæra  sjálfsmynd þína. Í þessum þætti hef ég tekið saman 7 leiðir til að styðja við þig og hjálpa þér að uppfæra sjálfsmynd þína. → Sjálfsmyndarserían eru 4 þættir sem koma út vikulega hér í podcastinu. Má bjóða þér að aðgang að þeim öllum strax svo þú getir hámhlustað?  Smelltu þá hér og þú færð leyniaðgang!   NÁNARI UPPLÝSINGAR: 28 daga Heilsuaáskorun Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu?...
Published 07/10/24
Sjálfsmyndarserían þáttur 1 af 4. Allt í kringum þig endurspeglar sjálfsmynd þína. Þegar þú lítur á það sem er í kringum þig staðfestir þú það sem þú trúir um þig. Umhverfið í kringum þig og stíllinn þinn er að stanslaust að spegla til þín hverju þú trúir um þig. → Sjálfsmyndarserían eru 4 þættir sem koma út vikulega hér í podcastinu. Má bjóða þér aðgang að þeim öllum strax svo þú getir hámhlustað?  Smelltu þá hér og þú færð leyniaðgang! NÁNARI UPPLÝSINGAR: 28 daga Heilsuaáskorun Ertu...
Published 07/03/24
Það er mjög algengt að við förum í gegnum lífið án þess að bera ábyrgð á okkar eigin lífi. Við förum í gegnum daginn á sjálfstýringu og bregðumst við því sem kemur til okkar. Við erum eins og lauf í vindi og erum upp á náð og miskunn annarra komnar. Við vonum að ekkert slæmt gerist og ef það gerist kennum við einhverju eða einhverjum um það. Það getur verið krefjandi að horfast í augu við að þetta sé það sem við erum að gera en það er vel þess virði.  NÁNARI UPPLÝSINGAR: 28 daga...
Published 06/26/24
Á meðan við sofum gerist margt í líkamanum. Frumur endurnýja sig og líkaminn er upptekinn við að brenna og gera við það sem betur má fara. Ef þú sleppir nauðsynlegum svefni kemurðu í veg fyrir að líkaminn nái að endurstilla sig, þannig að hlustaðu á þátttinn og lærðu þessar 10 kvöldvenjur til þess að bæta svefninn þinn. NÁNARI UPPLÝSINGAR: 28 daga Heilsuaáskorun Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt:...
Published 06/19/24