198. Gjörbreytt líf
Listen now
Description
„Ég hef ekki fundið fyrir þunglyndi í eitt og hálft ár" segir Matthildur Helgadóttir Jónudóttir sem er í viðtali hjá mér í þættinum. „Ég hef verið LMLP kona í tæp tvö ár og á þeim tíma hefur mér tekist að gjörbreyta lífi mínu. Ég hef lært og tileinkað mér að með því vera meðvituð um hvað ég hugsa, hvernig mér líður og hvað ég geri get ég skapað mér gott líf. Svarthildur er horfin. Hún er sú kona í mér sem var þunglynd. Ég glímdi stundum við þunglyndi og datt sérstaklega niður á veturna og öllu sem því fylgdi, stundum þurfti ég að fara á lyf og þetta var ekki  að ganga alveg nógu vel. Ég var búin að sætta mig við að dökki tónninn í sálinni á mér væri bara þarna til að vera en með allri þessari sjálfsvinnu þá hvarf þessi kona og ég hef ekki fundið fyrir þunglyndi í eitt og hálft ár. Ekki vottur fyrir því og það er engin smáræðis breyting á lífi mínu." → NÚ ER LOKS OPIÐ FYRIR SKRÁNINGAR Í LMLP PRÓGRAMMIÐ MEÐ LINDU PÉ! EN AÐEINS Í ÖRFÁA DAGA. Smelltu hér til að skrá þig strax og upplifa breytingar eins og hjá hundruði kvenna 
More Episodes
Í þessum þætti fjalla ég um tímabil nýrra tækifæra og vaxtar, þar sem ég deili spennandi viðburðum og gleðistundum með konunum í LMLP prógramminu og nemendum mínum í Lífsþjálfaskólanum. Ég ræði einnig mikilvægi þess að sækja sér þekkingu, vinna með áskoranir í fyrirtækjarekstri, og drifkraftinn...
Published 11/13/24
Published 11/13/24
Í þættinum fjalla ég um hugtakið innsæi sem leiðarljós í ákvarðanatöku og deili eigin reynslu af því að treysta á innsæið í krefjandi aðstæðum. Ég útskýri hvernig innsæið getur verið öflugt tól til að taka ákvarðanir, jafnvel þegar rökhugsun bendir í aðra átt. Ennfremur veiti ég hagnýt ráð um...
Published 11/06/24