Episodes
Laufey Ósk Magnúsdóttir er ljósmyndari og eigandi Stúdíó Stund sem er ljósmyndastofa á Selfossi. Laufey hefur starfað sem ljósmyndari frá 2011.
"Við leggjum áherslu á að taka fjölskyldumyndir í öllum sínum fjölbreytileika og þá bæði við einhver tilefni eins og fermingar, stúdent og brúðkaup en líka án tilefnis.
Published 10/05/21
Elín Björg kom í spjall til Gunnars og Óla í síðast liðnum mánuði. Elín Björg segir okkur meðal annars frá Boudoir ljósmyndun. Á elinbjorg.om segir um Elínu;"I am a photographer based in Reykavik, Iceland. I specialize in event photography and boudoir....
Published 03/16/21
Í þessu þætti spjalla Óli og Gunni við Ástu Kristjáns ljósmyndara.Hún hefur margra ára reynslu bæði fyrir framan og aftan myndavélina. Ásta stundaði nám við Parsons í New York um tíma og lauk námskeiði hjá MASTERED í London undir leiðsögn Nick...
Published 02/18/21
Sigurður Ólafur Sigurðsson er ljósmyndari með bakgrunn í leit og björgun og menntun björgunarfólks. Hann útskrifaðist með hæstu einkun úr ljósmyndun frá Tækniskólanum vorið 2012 og hefur starfað við fagið síðan.Hann myndar mikið fyrir aðila í...
Published 01/22/21
Ellefti þáttur Ljósmyndaraspallsins lítur dagsins ljós, hressilegt og gott spjall við Pétur Þór Ragnarsson ljósmyndara.
Published 01/11/21
Ljósmyndarinn Gígja Einarsdóttir hefur síðustu ár fangað einstök augnablik af íslenska hestinum í sínu náttúrulega umhverfi. Myndir hennar hafa meðal annars birst á veggjum lúxushótela og fatnaði og vörum frá þekktum tískuvörumerkjum eins og H&M og...
Published 12/02/20
Eiríkur Ingi er tveggja barna faðir og ljósmyndari.Á eirikuringi.is segir um hann"Eins og sennilega allir í mínu fagi þá hef ég alltaf haft mikinn áhuga á ljósmyndun frá því ég man eftir mér. Ég byrjaði þó ekki að mynda af neinni alvöru fyrr en ég...
Published 11/06/20
Heida HB er íslenskur ljósmyndari, staðsett á höfuðborgarsvæðinu, en mjög færanleg :-) Hún lærði ljósmyndun í Tækniskólanum og útskrifaðist þaðan 2013. Hún tekur að sér alls kyns verkefni, en mest þó af brúðkaupum, fermingum, barnamyndatökum og öðrum...
Published 10/29/20
Haraldur Guðjónsson Thors blaðaljósmyndari og kennar í ljósmyndum hjá Tækniskólanum
Published 10/06/20
Sævar Helga Bragason til að spjalla við okkur um stjörnumyndatöku. Þetta var mjög fræðandi og kveikti vel upp í nördinum og græjufíklinum í manni. Til að stikla á stóru, fræddi hann okkur um hvaða búnað maður þarf fyrir mismunandi myndatöku, hvaða...
Published 09/17/20
Styrmir Kári og Heiðdísi sem sérhæfa sig í brúðkaupum. Þau eru ólík flestum að því leyti að þau vinna eingöngu "on location" , nota bara náttúrulegt ljós, með sinn sérstaka stíl og eru hjón sjálf. Mjög áhugavert spjall. Kíkið á þau...
Published 09/11/20
Birta Rán Björgvinsdóttir í spjalli með Óla Jóns og Gunnari Freyhttps://www.birtaran.com/https://www.instagram.com/birtarnbhttps://www.youtube.com/user/birtarnb
Published 09/02/20
Í þessum fyrsta þætti af Ljósmyndarapsjallinum fáum við að kynnast stjórnendum þeim Óla Jóns og Gunnari Frey
Published 07/18/20
Í þessum þætti ræða Gunni og Óli ljósmyndum í Covid þar sem Gunni var nýbúinn í sóttkví
Published 07/18/20
Í þessum þætti kíkti Marínó Flóvent í spjall hjá Óla og Gunna. Marínó er atvinnuljósmyndari og má sjá hans verk hér https://www.mflovent.com/
Published 07/18/20