MÁN-59-Svenni
Listen now
Description
Að þessu sinni var með okkur í settinu Sveinn Rúnar Einarsson sem er landskunnur barþjónn og nú starfandi í kvikmyndagerð. Hann sagði okkur sögur af settinu í True Detective 4 sem er í tökum núna ásamt því að fara yfir hitamál vikunnar. Fórum yfir átök Sigríðar Andersen og Samtakana 78, Euróvision undankeppnina og ástir eldri borgara svo eitthvað sé nefnt. Kvikmyndaumfjöllunin er á sýnum stað að ógleymdum afmælisbörnunum. 
More Episodes
Jæja, kæru Landsmenn. Season 4 af Með á Nótunum er hafið. Óli Hjörtur og Natalie verða með þér annan hvern þriðjudag á þessum bremsulausa bíl með góða skapið og góða gesti. Í þessum fyrsta þætti fengum við hana Brynju Skjaldar í kaffi til að fara yfir helstu fréttirnar og afmælisbörnin góðu....
Published 10/01/24
Published 10/01/24
Velheppnaðir Rottweiler tónleikar voru um helgina og fórum yfir það. Möguleg nýjung fyrir djammið var fundin upp í leiðinni. Cannes kvikmyndahátíðinn er í fullum gangi og Demi Moore er að slá þar í gegn. Óvænt heilsuhorn þáttarins var mætt aftur farið yfir þau mál. Björk Guðmundsdóttir veldur...
Published 05/21/24