17. Björkin - heimafæðingar
Listen now
Description
Björkin fæðingarþjónusta veitir samfellda þjónustu ljósmæðra frá 34.viku meðgöngu og þar til barn er 7-10 daga gamalt. Við áttum skemmtilegt spjall við Arneyju Þórarinsdóttir ljósmóður og annan eiganda Bjarkarinnar um starfsemi Bjarkarinnar & heimafæðingar. Þátturinn er í boði : Einn, tveir & elda www.einntveir.is Kóðinn “LÍF10” veitir hlustendum 10% afslátt af matarpökkum í október. Húsgagnaheimilið www.husgogn.is
More Episodes
Lítil Jóhannesdóttir fæddist þann 14.nóvember síðastliðinn, en hún hefur verið með okkur alveg frá fyrsta þætti í móðurkviði. Í þættinum segir Jóna okkur frá vægast sagt magnaðri fæðingarsögu sinni & fyrstu dögunum eftir að sú litla kom í heiminn. Þátturinn er í boði : Einn, tveir &...
Published 12/13/21
Published 12/13/21
Gestur þáttarins er Jóna Kristín Friðriksdóttir 33 ára móðir og viðskiptafræðingur. Við fengum að heyra um erfiða fæðingarreynslu hennar, ófyrirséð veikindi dóttur hennar & af tímanum á vökudeild. *TW* Við viljum benda á að efni þáttarins getur verið truflandi. Einnig ræddum við um andlegu...
Published 12/02/21