Harður dansheimurinn
Listen now
Description
Dans hefur verið hluti af lífi okkar mæðgna til margra ára. Í þessum þætti sköfum við lítið af hlutunum og förum yfir upplifun okkar mæðgna á dansheiminum sem er vægast sagt harður. Góða hlustun!
More Episodes
Published 12/01/24
Kæru hlustendur! Þetta hefur verið heljarinnar kosningarár hjá Íslendingum. Við mæðgur rifjum upp forsetakosningarnar en þá aðallega klæðaburð frambjóðenda. Af hverju sló klútur Höllu T í gegn? og var Halla Hrund ótrúverðug í fánalitunum? Eftir tæpa viku göngum við svo aftur til kosninga en okkur...
Published 11/24/24
Steinunn og Eva, eigendur Andrá Reykjavíkur mættu í spjall til okkar mæðgna. Hverjar eru þessar hugrökku konur sem opnuðu fataverslun í byrjun Covid, hvernig var ferlið og hvaða trend eigum við að hoppa á fyrir jólapakkann í ár? Engar áhyggjur, við förum yfir þetta allt í þættinum. Góða hlustun!
Published 11/17/24