Kæru hlustendur! Þetta hefur verið heljarinnar kosningarár hjá Íslendingum. Við mæðgur rifjum upp forsetakosningarnar en þá aðallega klæðaburð frambjóðenda. Af hverju sló klútur Höllu T í gegn? og var Halla Hrund ótrúverðug í fánalitunum? Eftir tæpa viku göngum við svo aftur til kosninga en okkur...
Published 11/24/24