75. Spilaval
Listen now
Description
Að velja sér spil er góð skemmtun enn stundum þarf að vanda til verka. Það má líkja góðu spilavali við gott efnahvarf þar sem stemming myndast og hópurinn þéttist og er tilbúinn að spila meira. Spilin og manneskjurnar sem valdar eru eru kölluð hvarfspil og hvarfvinir. Þegar samsetningin er góð myndast hópur sem kallast kjarnahópur.  Til að mynda góðan kjarnahóp er einnig gott að hafa bakvið eyrað að stundum er gott að blanda þurrefnum í jöfnuna (Snakk og gos). 
More Episodes
Að eiga afmæli er svo gaman, Við spilum allir saman, og tölum svo um það og allir hlusta vel! Við settum saman lista og fórum smá að flissa og töluðum svo um hvað okkur fannst best! 
Published 04/15/24
Published 03/18/24
Aaaaand ACTION! Þú átt að gera... Það eru ótrúlega mörg borðspil með áhugaverðu þema, sögum og leikmönnum þar sem borðspilarar sogast inn í áhugaverðan heim í stutta stund.  Í þessum þætti förum við yfir hvaða borðspil eru með góðan grunn af þema sem gæti orðið að bíómynd eða áhugaverðum...
Published 03/03/24