#275 Svali Kaldalóns með Sölva Tryggva
Listen now
Description
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Svali Kaldalóns er einn reyndasti útvarpsmaður Íslands. Hann hafði starfað í áratugi í fjölmiðlum þegar hann skipti um takt og flutti með allri fjölskyldunni til Tenerife til að elta óvissuna og drauminn um nýtt líf. Í þættinum ræða Sölvi og Svali um fjölmiðla, heilsu, samfélagsmál, Tenerife-ævintýrið, krísuna við að verða miðaldra og margt fleira. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg - https://hberg.is/
More Episodes
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Magnús Ver Magnússon vann keppnina um sterkasta mann heims fjórum sinnum. Hann hefur helgað lífi sínu aflraunum og starfar nú sem dómari og kynnir á kraftakeppnum um allan heim. Í þættinum ræða Sölvi og Magnús um magnaðan feril...
Published 11/25/24
Published 11/25/24
https://solvitryggva.is/ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er formaður Viðreisnar og einn reyndasti Alþingmaður Íslands. Í þættinum ræða Sölvi og Þorgerður um stjórnmálin, samfélagið, ferilinn, íþróttirnar, skautun, lífsreynslu og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman -...
Published 11/22/24