Episodes
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Jónína Benediktsdóttir er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í podcasti Sölva. Jónína, sem hefur oft verið verulega umdeild á Íslandi, var ung orðinn viðskiptakona í Svíþjóð, þar sem hún fékk alls kyns verðlaun fyrir frumkvöðlastarfsemi sína í líkamsrækt og rekstri líkamsræktarstöðva. Sölvi skrifaði ævisögu Jónínu og það vantar því ekki umræðuefnin. Tímabilin með Jóni Páli, íslenskt viðskiptalíf, baráttan við...
Published 05/03/24
Published 05/03/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Sigurjón Ernir Sturluson er ofurhlaupari og afreksíþróttamaður sem lætur ekkert stoppa sig og hefur framkvæmt ótrúlega hluti í gegnum tíðina. Í þættinum fara Sigurjón og Sölvi yfir alla helstu þætti í heilsu, magnaða vegferð Sigurjóns, ástríðu, leiðir til að framkvæma það sem við vitum að er gott fyrir okkur og margt fleira. Þátturinn er í boði; Ozon - https://www.ozonehf.is/ Narfeyrarstofa -...
Published 05/02/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Hörður Magnússon er einn reyndasti íþróttafréttamaður Íslands sem hefur verið á skjám landsmanna í áraraðir. Í þættinum ræða Sölvi og Hörður um feril Harðar, fjölmiðla, samfélagsmiðla hitann í íþróttum, hjarðhegðun, rétttrúnað og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Ozon - https://www.ozonehf.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ Outdoor Tactical Sport -...
Published 05/01/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Steinþór Hróar Steinþórsson, eða Steindi Jr. er orðinn eins konar nýrrar kynslóðar Laddi eða Hemmi Gunn. Hann hefur lengi verið einn af þekktari grínistum Íslands, en á einnig mjög vinsæl lög, leikstjórnarverkefni, handritaskrif og leiklistarframmistöðu á ferilskránni. Steindi hefur allt frá fyrsta degi sýnt mikinn metnað í öllum sínum verkefnum, eins og augljóslega má sjá. Hér ræða Steindi og Sölvi um upphafið...
Published 04/30/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Linda Pétursdóttir er löngu orðin landsþekkt sem frumkvöðull og alheims fegurðardrottning. Hér ræða hún og Sölvi um stórmerkilegt lífshlaup þessarar mögnuðu konu, heilsu, sigra, sorgir og margt fleira. Þátturinn er í boði; Ozon - https://www.ozonehf.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ Gullfoss - https://gullfoss.is/
Published 04/29/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Gunnlaugur Guðmundsson er reyndasti stjörnuspekingur Íslands og á magnaða sögu. Í þættinum ræða Sölvi og Gunnar um stjörnuspeki, hvað er að gerast í heiminum, árin þar sem Gunnlaugur flakkaði um og leitaði að tilgangnum og margt fleira. Þátturinn er í boði; Ozon - https://www.ozonehf.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ Outdoor Tactical Sport -...
Published 04/26/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Róbert Marshall hefur víða komið við á löngum og mögnuðum ferli. Hann vann um árabil sem fréttamaður og þáttastjórnandi, stofnaði svo Fréttastöðina NFS ásamt fleirum, áður en hann fór síðar í stjórnmál, þar sem hann sat á þingi. Brotið er í boði; Ozon - https://www.ozonehf.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ Gullfoss -...
Published 04/25/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Guðni Gunnarsson er lífsstílsráðgjafi og einn af helstu frumkvöðlum Íslands á sviði heilsuræktar. Hann hefur svo áratugum skiptir unnið með fólki um allan heim þegar kemur að heilsu. Í þættinum ræða hann og Sölvi um andlega og líkamlega heilsu, helstu verkefni fólks í átt að betra lífi og margt fleira. Þátturinn er í boði; Ozon - https://www.ozonehf.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Nýja vínbúðin -...
Published 04/24/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Guðmundur Benediktsson er almennt talinn einn efnilegasti knattspyrnumaður Íslandssögunnar, en lenti ungur margoft í slæmum meiðslum. Hann er nú orðinn heimsþekktur fyrir lýsingar sínar á knattspyrnuleikjum. Hér ræða hann og Sölvi um fjölmiðla, feril Gumma Ben og einstaklingana sem gera íþróttir að hreinni listgrein. Þátturinn er í boði; Ozon - https://www.ozonehf.is/ Narfeyrarstofa -...
Published 04/23/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir á að baki magnaðan feril og lífshlaup. Í þættinum ræða Sölvi og Steinunn um sorgir, sigra, samfélagsmál, forsetaembættið og margt fleira. Þátturinn er í boði; Ozon - https://www.ozonehf.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ Gullfoss - https://gullfoss.is/
Published 04/22/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Sólveig Anna Jónsdóttir er formaður Eflingar og hefur undanfarin ár staðið í ströngu. Í þættinum ræða Sölvi og Sólveig um baráttuna fyrir jöfnuði, sögu Sólveigar, fjölmiðla, stjórnmál og fleira. Þátturinn er í boði; Ozon - https://www.ozonehf.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ Gullfoss - https://gullfoss.is/
Published 04/19/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Herbert Guðmundsson er löngu orðinn goðsögn í íslensku tónlistarlífi. Þegar Herbert, sem er þekktur fyrir mikinn dugnað og gott hugarfar sat um tíma í fangelsi og missti allt eftir hrunið 2008. Í þættinum fara Sölvi og Herbert yfir magnaðan feril Herberts, ótrúlegt lífshlaup hans og margt fleira. Þátturinn er í boði; Ozon - https://www.ozonehf.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Nýja vínbúðin -...
Published 04/18/24
https://solvitryggva.is/ Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir hefur verið ein umtalaðasta manneskja Íslands um árabil. Henni skaut hratt upp á sjónarsviðið þegar hún var ung að aldri og síðan hefur hún meira og minna verið í sviðsljósinu. Í þættinum ræða Sölvi og Ásdís um forsetaframboðið árin í Búlgaríu, dularfulla sögur úr fyrirsætubransanum og margt fleira. Þátturinn er í boði; Ozon - https://www.ozonehf.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Nýja vínbúðin -...
Published 04/17/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Aron Can varð stjarna í íslensku tónlistarlífi sem unglingur og eftir það var ekki aftur snúið. Í áður óbirtum þætti ræða Sölvi og Aron um feril Arons, tónlistarlífið, mikilvægi þess að fylgja ástríðunni og margt fleira. Þátturinn er í boði; Ozon - https://www.ozonehf.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ ...
Published 04/16/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Jón Gnarr hefur víða komið við og á stórmerkilegt lífshlaup. Utanveltu í skóla og hélt að allar dyr væru lokaðar, en svo fann hann leiklistina og grínið. Eftir fjölmörg farsæl ár skipti hann svo um takt og fór í stjórnmál og varð á endanum borgarstjóri. Nú gefur hann kost á sér á Bessastaði. Í þættinum fara Sölvi og Jón yfir magnaðan feril Jóns, grín, stjórnmál, forsetaembættið og margt fleira. Þátturinn er í boði; Ozon -...
Published 04/15/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Klara Elías varð vægast sagt þjóðþekkt fyrir tvítugt sem söngkona í hljómsveitinni Nylon. Eftir að hafa verið með líf sitt nánast í raunveruleikaþætti fyrir framan alþjóð fór hljómsveitin í víking og gerði góða hluti í Bretlandi. Eftir það lá leiðin til borg englanna í Los Angeles, þar sem Klara hefur verið síðasta áratuginn. Nú er hún komin heim eftir vægast sagt skrýtið ár í Bandaríkjunum. Í þættinum ræða Sölvi og Klara um...
Published 04/12/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Guðmundur Emil Jóhannsson er einkaþjálfari og heilsufrömuður sem er ástríðufullur um allt sem snýr að heilsu. Gummi Emil hefur vakið mikla athygli fyrir myndbönd sín á samfélagsmiðlum, þar sem hann fer oft ótroðnar slóðir og leggur línurnar fyrir heilsusamlegan lífsstíl. Þátturinn er í boði; Ozon - https://www.ozonehf.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ ...
Published 04/11/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Guðmundur Emil Jóhannsson er einkaþjálfari og heilsufrömuður sem er ástríðufullur um allt sem snýr að heilsu. Gummi Emil hefur vakið mikla athygli fyrir myndbönd sín á samfélagsmiðlum, þar sem hann fer oft ótroðnar slóðir og leggur línurnar fyrir heilsusamlegan lífsstíl. Þátturinn er í boði; Ozon - https://www.ozonehf.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ ...
Published 04/10/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Ívar Orri Ómarsson er frumkvöðull og rekstarmaður sem hefur undanfarið vakið mikla athygli fyrir boðskap sinn um heilbrigðan lífsstíl á samfélagsmiðlum. Hann segir sjálfur að þegar hann greindist með sykursýki hafi hann fengið andlega vakningu og gjörbreytt lífi sínu. Í þættinum ræða Sölvi og Ívar um sögu Ívars, heilbrigðan lífsstíl og heilsu, hugrekki, karlmennsku, blekkingar í kerfinu og margt fleira. Þátturinn er í boði; ...
Published 04/09/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Ívar Orri Ómarsson er frumkvöðull og rekstarmaður sem hefur undanfarið vakið mikla athygli fyrir boðskap sinn um heilbrigðan lífsstíl á samfélagsmiðlum. Hann segir sjálfur að þegar hann greindist með sykursýki hafi hann fengið andlega vakningu og gjörbreytt lífi sínu. Í þættinum ræða Sölvi og Ívar um sögu Ívars, heilbrigðan lífsstíl og heilsu, hugrekki, karlmennsku, blekkingar í kerfinu og margt fleira. Þátturinn er í boði; ...
Published 04/08/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Óskar Hallgrímsson er ljósmyndari og listamaður sem á einum degi varð stríðsfréttaritari Íslands í Úkraínu. Hann og konan hans búa í höfuðborg Úkraínu og ákváðu að vera áfram í borginni þegar stríðið byrjaði. Í þættinum ræða Sölvi og Óskar um ótrulega hluti sem Óskar hefur upplifað eftir að hafa farið á verstu svæðin í stríðinu og í gegnum tímann síðan stríðið byrjaði, sögu Óskars og margt fleira. Þátturinn er í...
Published 04/05/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Steinar Fjeldsted er einn af stofnendum hljómsveitarinnar Quarashi, sem náði vinsældum um allan heim. Þegar Steini stofnaði sveitina í kringum tvítugt óraði hann líklega ekki fyrir því sem framundan var. Stórir plötusamningar, ferðalög um allan heim, tónleikahald fyrir tugi þúsunda aftur og aftur. Í þættinum fara Steinar og Sölvi yfir Quarashi ævintýrið, tómleikann sem tók við eftir að því lauk og margt margt fleira. Brotið...
Published 04/04/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Sveinn Hjörtur Guðfinnsson hefur marga fjöruna sopið. Sem barn upplifði hann morð á bróður sínum, sem markaði allt framhaldið. Hann fékk köllun til að hjálpa öðrum og starfaði lengi sem varðstjóri hjá 112, þar sem hann sá og upplifði hluti sem flestir sjá aldrei. Óafgreidd áföll enduðu svo með því að hann var orðinn 200 kíló og kominn í hjólastól. En eftir að hafa gjörbreytt lífi sínu hefur hann aftur fengið ástríðuna til að...
Published 04/03/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Arnar Þór Jónsson er lögfræðingur sem nýlega bauð sig fram til forseta. Hann hefur á undanförnum árum ekki hikstað við að tala um mál sem flestir þora ekki að snerta á. Í þættinum ræða Arnar og Sölvi um frelsi, forsetaemættið, stöðu ríkisins, mikilvægi hugrekkis og margt fleira. Þátturinn er í boði; Ozon - https://www.ozonehf.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ Outdoor...
Published 04/02/24