Episodes
https://solvitryggva.is/ Sálfræðingurinn Bergsveinn Ólafsson stefndi árum saman að því að verða atvinnumaður í knattspyrnu. Eftir að hafa lagt allt í boltann áttaði hann sig á því að ástríðan var farin og lagði skóna á hilluna og setti alla sína krafta í að læra og miðla meiru í sálfræðinni. Hann býr nú í Kaliforníu, þar sem hann er í doktorsnámi. Í þættinum ræða Sölvi og Beggi um hugrekki, karlmennsku, sannleikann, lífið í Los Angeles og margt fleira. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa -...
Published 10/18/24
https://solvitryggva.is/ Brynjar Níelsson hefur lengi verið þekktur fyrir að þora að viðra skoðanir sem fæstir þora að tjá og hefur oft bakað sér óvinsældir fyrir vikið. Í þættinum ræða Sölvi og Brynjar um hugrekki, þor, hve mikil umsvif ríkisins eigi að vera, mikilvægi þess að kjósendur viti hvar þeir hafi þá sem þeir kjósa til valda og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg -...
Published 10/17/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Kristrún Frostadóttir er formaður Samfylkingarinnar. Henni hefur skotið hratt upp á stjörnuhimininn í stjórmálunum og flokkur hennar hefur undanfarið ítrekað mælst stærsti flokkur landsins. Í þættinum ræða Kristrún og Sölvi um hlutverk ríkisins, íslenskt samfélag, feril Kristrúnar, stjórnmálin og margt fleira. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ ...
Published 10/16/24
https://solvitryggva.is/ Ragnar Sigurðsson er einn þekktasti knattspyrnumaður Íslandssögunnar. Hann var maður leiksins í stærsta sigri landsliðsins frá upphafi þegar Ísland sló England út af EM 2016. Í þættinum ræða Sölvi og Ragnar um magnaðan feril Ragnars, tímann í Rússlandi, ævintýrin með landsliðinu, lykilinn að árangri, þjálfun og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg -...
Published 10/15/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Númi Snær Katrínarson er þrautreyndur íþróttamaður og þjálfari. Í þættinum ræða Sölvi og Númi um mánuðina í frumskóginum, heilsu, tilgang, markmið, dáleiðsluna samfélaginu og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg - https://hberg.is/ Nings - https://nings.is/
Published 10/14/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Númi Snær Katrínarson er þrautreyndur íþróttamaður og þjálfari, sem á og rekur líkamsræktarstöðina Granda 101. Í þættinum ræða Sölvi og Númi um mánuðina í frumskóginum, heilsu, tilgang, markmið, dáleiðsluna samfélaginu og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg - https://hberg.is/ Nings - https://nings.is/
Published 10/14/24
https://solvitryggva.is/ Linda Pétursdóttir er löngu orðin landsþekkt sem frumkvöðull og alheims fegurðardrottning. Hér ræða hún og Sölvi um stórmerkilegt lífshlaup þessarar mögnuðu konu, heilsu, sigra, sorgir og margt fleira. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg - https://hberg.is/ Nings - https://nings.is/
Published 10/11/24
https://solvitryggva.is/ Ásgeir Kolbeinsson var um árabil einn þekktasti útvarpsmaður Íslands og hélt jafnframt úti einum langlífasta sjónvarpsþætti landsins. Hann sneri sér síðar að viðskiptum og varð eigandi vinsælla veitinga- og skemmtistaða í miðbænum. Í þættinum ræða Ásgeir og Sölvi um feril Ásgeirs, fjölmiðla, viðskipti, stjörnuspeki og margt fleira. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg -...
Published 10/10/24
https://solvitryggva.is/ Siggi Jóhannesson er flugumferðarstjóri og fyrirtækjaeigandi. Hann á langveikt barn sem fékk mikla bót á flogaköstum við inntöku CBD olíu og í kjölfarið varð Siggi ástríðufullur um notkun hamps, CBD og kannabis til lækninga. Í þættinum ræða Sölvi og Siggi um allt sem snýr að CBD, kannabis og hampi, áskoranir þess að eiga langveikt barn, baráttuna við kerfið, þolgæði, æðruleysi og fleira Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor...
Published 10/09/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Einar Ágúst Víðisson varð þjóðþekktur sem söngvari hljómsveitarinnar Skítamórals, sem var á sínum tíma vinsælasta hljómsveit Íslands. Einar var á beinu brautinni sem tónlistarmaður þegar hann missti öll tök á tilverunni, endaði í mjög slæmum félagsskap og fór á kaf í neyslu. Einar hefur gengið í gegnum hluti sem fæstir geta gert sér í hugarlund. Hér ræða hann og Sölvi um stærstu sigrana, myrkustu tímabilin,...
Published 10/08/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er formaður Viðreisnar og einn reyndasti Alþingmaður Íslands. Í þættinum ræða Sölvi og Þorgerður um stjórnmálin, samfélagið, ferilinn, íþróttirnar, skautun, lífsreynslu og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg - https://hberg.is/ Nings - https://nings.is/
Published 10/07/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Greta Salóme Stefánsdóttir er löngu orðin landsþekkt fyrir hæfileika sína á sviði tónlistar. Í þættinum ræða Sölvi og Gréta um móðurhlutverkið, samkennd, tónlist, bjartsýni, hugarfar og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg - https://hberg.is/
Published 10/04/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Logi Pedro Stefánsson er tónlistarmaður sem skaust hratt upp á stjörnuhimininn og hefur verið í sviðsljósinu síðan hann var mjög ungur. Í þættinum ræða Sölvi og Logi um uppreisnareðli, listir og sköpun, sjálfsábyrgð, pólariseringu í samfélaginu og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg - https://hberg.is/
Published 10/03/24
https://solvitryggva.is/ Ólafur Aron Sveinsson er nuddari og markþjálfi. Í þættinum ræða Sölvi og Ólafur um andlega heilsu, stöðuna í samfélaginu, andlega vakningu og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg - https://hberg.is/
Published 10/02/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Guðni Gunnarsson er lífsstílsráðgjafi og einn af helstu frumkvöðlum Íslands á sviði heilsuræktar. Hann hefur svo áratugum skiptir unnið með fólki um allan heim þegar kemur að heilsu. Í þættinum ræða hann og Sölvi um andlega og líkamlega heilsu, helstu verkefni fólks í átt að betra lífi og margt fleira. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport -...
Published 10/01/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Sigríður Andersen er lögmaður og fyrrverandi dómsmálaráðherra. Í þættinum ræða Sölvi og Sigríður um samfélagið, stjórnmál, hugrekki, kraftlyftingar og margt fleira. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg - https://hberg.is/
Published 09/30/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Jóhann Sigurðarson, stundum kallaður Jói stóri, er einn ástælasti leikari Íslands. Hann byrjaði í leiklist þegar tækifærin voru mun færri en nú og hefur því haldið mörgum boltum á lofti í gegnum tíðina. Rödd hans er líklega ein sú þekktasta á landinu, enda hefur hann lesið inn á ógrynni bóka og sjónvarpsefnis í gegnum tíðina. Í þættinum fara Sölvi og Jói yfir ferilinn, sönginn, sögur úr bransanum og margt margt...
Published 09/25/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Ásta Björk Bolladóttir er einkaþjálfari og ævintýrakona sem fer ótroðnar slóðir í lífinu. Í þættinum ræða Sölvi og Ásta um ævintýri, ferðalög, athyglisbrest, menntakerfið, hugrekki, ástríðu og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg - https://hberg.is/
Published 09/24/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Jóhannes Felixson er bakari, frumkvöðull, sjónvarpskokkur og metsöluhöfundur. Mögnuð saga og stórmerkilegur maður. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg - https://hberg.is/
Published 09/23/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Eftir að hafa selt fyrirtæki sem hann byggði upp ákvað Kristján Gíslason að tími ævintýranna væri runninn upp. Árið 2014 fór hann hringinn í kringum hnöttinn á mótorhjóli einn síns liðs. Síðan þá hefur hann farið einn yfir alla Afríku, farið í syðstu hluta Suður-Ameríku og margt fleira. Í þættinum fer Kristján yfir ótrúlegar sögur af ævintýrum sínum á mótorhjólinu, hvað hann hefur lært af því að sjá heiminn og...
Published 09/20/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Sólveig Eiríksdóttir eða Solla er löngu orðin þjóðargersemi. Ferill þessarrar mögnuðu konu spannar áratugi og ótrúlega fjölbreytt svið. Hér ræða hún og Sölvi um feril Sollu sem bisness-kona, bókaútgáfuna hjá stærstu forlögum heims, ástríðuna fyrir matnum, matreiðsluna fyrir heimsfrægt fólk og dansinn sem hjálpaði henni út úr ,,burnouti". Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor...
Published 09/19/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Í þættinum ræða Sölvi og Frosti um helstu atburði líðandi stundar í samfélagsmálum. Hlutdrægni fjölmiðla. óeirðirnar í Bretlandi, hatursorðræða, forsetakosningarnar í Bandaríkjunum og margt margt fleira Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg - https://hberg.is/
Published 09/18/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Arnór Sveinsson er sérfræðingur í öndunar- og kuldaþjálfun sem hefur undanfarin ár eingöngu unnið við að aðstoða fólk við að koma taugakerfinu og líkamanum í betra stand. Arnór skipti algerlega um takt í lífinu eftir að hafa misst frænda sinn og náinn vin í hræðilegu slysi. Hann hafði í áraraðir verið sjómaður og djammaði mikið á milli túra. En eftir slysið leitaði hann á önnur mið og ferðaðist víða um heim til...
Published 09/17/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Diljá Mist Einarsdóttir er hæstaréttarlögmaður og alþingismaður sem hefur vakið athygli fyrir að tjá skoðanir sínar umbúðalaust síðan hún kom inn á vettvang stjórnmálanna. Í þættinum ræða Sölvi og Diljá um sögu Diljár, stjórnmálin, rétttrúnaðinn, eineltisseggina, hlutverk ríkisins og margt fleira. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg -...
Published 09/16/24
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Svali Kaldalóns er einn reyndasti útvarpsmaður Íslands. Hann hafði starfað í áratugi í fjölmiðlum þegar hann skipti um takt og flutti með allri fjölskyldunni til Tenerife til að elta óvissuna og drauminn um nýtt líf. Í þættinum ræða Sölvi og Svali um fjölmiðla, heilsu, samfélagsmál, Tenerife-ævintýrið, krísuna við að verða miðaldra og margt fleira. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa -...
Published 09/13/24