Verkalýðsmál - Konur
Listen now
Description
Sunnudagurinn 26. febrúar Kvennabaráttan er ekki alveg samfléttuð við verkalýðsbaráttuna. Því miður mætti segja. Í upphafi var konum haldið frá stéttarfélögum og það tók langan tíma fyrir konur að setja mark sitt á heildarsamtök verkalýðshreyfingarinnar. Ragnheiður Kristjánsdóttir sagnfræðingur kemur í samtal á sunnudegi og ræðir um konur og verkalýðsbaráttu.
More Episodes
Sunnudagurinn 2. apríl Sigurður Pétursson sagnfræðiingur fer yfir lærdóminn af tíu þáttum Samtals á sunnudegi um verkalýðsmál.
Published 04/05/23
Published 04/05/23
Sunnudagurinn 26. mars - BSRB Sonja Þorbergsdóttir formaður BSRB ræðir verkalýðsbaráttu opinberra starfsmanna í dag við þá Sigurð Pétursson sagnfræðiing og Gunnar Smára Egilsson.
Published 03/26/23